Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 75

Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 75
anum einum, og Jóh. 20:17 gerir Ijós- e9a greinarmun á orðunum „faðir m'nn ' °9 „faðir yðar“, svo að sá mun- Ur' sem annars staðar felst í þessum or®um, þótt hans sé ekki beinlínis 9etið, kemur þarna skýrt fram. Þetta 9efur til kynna, að eðlismunur sé á esú og lærisveinum hans (difference ln 'he status of Jesus and his disci- ples). þessi niðurstaða leiðir til hinnar riðju ályktunar, að það er Jesús, sem Veitir mönnum þetta Guðssamband, ®erri hann nýtur sjálfur. Það kemur ezt fram í notkun hans á orðinu ’’abba“ sem ávarpi til Guðs í bæninni. esús gat leyft sér þá dirfsku að avarpa Guð á þann innilega hátt (by an intimate word), sem enginn Gyð- 'n9ur hafði nokkurn tíma gert, og hann 0 einnig lærisveina sína upp í þetta vig13 Samféla9 (intimate relationship) ' Jesús kemur þannig fram sem e®algangari manna til nýs sambands v'ð Guö. ^efnd þrjú atriði benda eindregið til ess. að Jesús hafi verið sér meðvit- anc*i Um einstætt samband sitt við Guð sem föður sinn. Því verður næsta skref- ! ' rannsókn Marshalls að kanna, Vorf Þessi skoðun hafi stuðning af eim textum, þar sem Jesús talar um u sem föður sinn og sjálfan sig sem s°n hans. III. i^Mt. 11:27 (hlst. Lk. 10:22) segir: „Allt Q..mer falið af föður mínum, og enginn J°rÞekkir Soninn nema Faðirinn, og IQq' heldur gjörþekkir nokkur Föður- nema Sonurinn og sá, er Sonur- inn vill opinbera hann.“ Ferd. Hahn efast um, að þessi ummæli séu rétt eftir höfð, og heldur því fram, að hvergi annars staðar noti Jesús orða- lagið „faðir minn“. Einnig staðhæfir hann, að orðin „allt er mér falið af föður mínum“ séu skírskotun til þess valds, sem frá segir í Mt. 28:18. Ef takast má að sýna fram á áreið- anleika Mt. 11:27 í heild, þá er Ijóst, að orðin „faðir minn“ verða engin röksemd gegn sanngildi þess, heldur skýtur þetta miklu fremur stoðum und- ir það, að aðrir textar með þessu umdeilda orðalagi séu upprunalegir. J. Jeremias hefur í nefndu riti fjall- að um hina síðari röksemd Hahns gegn ritningargreininni og bendir á, að allt samhengi hennar snertir hug- myndina um opinberun miklu fremur en vald og mátt. Notkun orðsins para- didemi útheimti þennan skilning á málsgreininni. Jeremias afgreiðir einn- ig aðrar mótbárur gegn áreiðanleik Mt. 11:27 Semízkt yfirbragð greinar- innar sýnir, að uppruni hennar er ekki helleniskur; einkum ber þess að gæta, að hið gagnkvæma samband föður og sonar er tjáð með þess konar orðfæri, sem eðlilegt er í tungumálum eins og hinum semízku, sem (ólíkt grískunni) hafa ekkert afturbeygt fornafn, enda hafa menn fundið hliðstæð dæmi við þetta í semízkum heimildum. Jeremias svarar einnig þeirri kenn- ingu, að málsgreinin beri með sér jóhanniska Kristfræði, og sannar, að hún eigi sér engar beinar hliðstæður í Jóhannesarguðspjalli, heldur sé hún e. k. áfangi á veginum til hugmynda Jóhannesar. En til þess að verja og skýra um- 73

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.