Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 75

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 75
anum einum, og Jóh. 20:17 gerir Ijós- e9a greinarmun á orðunum „faðir m'nn ' °9 „faðir yðar“, svo að sá mun- Ur' sem annars staðar felst í þessum or®um, þótt hans sé ekki beinlínis 9etið, kemur þarna skýrt fram. Þetta 9efur til kynna, að eðlismunur sé á esú og lærisveinum hans (difference ln 'he status of Jesus and his disci- ples). þessi niðurstaða leiðir til hinnar riðju ályktunar, að það er Jesús, sem Veitir mönnum þetta Guðssamband, ®erri hann nýtur sjálfur. Það kemur ezt fram í notkun hans á orðinu ’’abba“ sem ávarpi til Guðs í bæninni. esús gat leyft sér þá dirfsku að avarpa Guð á þann innilega hátt (by an intimate word), sem enginn Gyð- 'n9ur hafði nokkurn tíma gert, og hann 0 einnig lærisveina sína upp í þetta vig13 Samféla9 (intimate relationship) ' Jesús kemur þannig fram sem e®algangari manna til nýs sambands v'ð Guö. ^efnd þrjú atriði benda eindregið til ess. að Jesús hafi verið sér meðvit- anc*i Um einstætt samband sitt við Guð sem föður sinn. Því verður næsta skref- ! ' rannsókn Marshalls að kanna, Vorf Þessi skoðun hafi stuðning af eim textum, þar sem Jesús talar um u sem föður sinn og sjálfan sig sem s°n hans. III. i^Mt. 11:27 (hlst. Lk. 10:22) segir: „Allt Q..mer falið af föður mínum, og enginn J°rÞekkir Soninn nema Faðirinn, og IQq' heldur gjörþekkir nokkur Föður- nema Sonurinn og sá, er Sonur- inn vill opinbera hann.“ Ferd. Hahn efast um, að þessi ummæli séu rétt eftir höfð, og heldur því fram, að hvergi annars staðar noti Jesús orða- lagið „faðir minn“. Einnig staðhæfir hann, að orðin „allt er mér falið af föður mínum“ séu skírskotun til þess valds, sem frá segir í Mt. 28:18. Ef takast má að sýna fram á áreið- anleika Mt. 11:27 í heild, þá er Ijóst, að orðin „faðir minn“ verða engin röksemd gegn sanngildi þess, heldur skýtur þetta miklu fremur stoðum und- ir það, að aðrir textar með þessu umdeilda orðalagi séu upprunalegir. J. Jeremias hefur í nefndu riti fjall- að um hina síðari röksemd Hahns gegn ritningargreininni og bendir á, að allt samhengi hennar snertir hug- myndina um opinberun miklu fremur en vald og mátt. Notkun orðsins para- didemi útheimti þennan skilning á málsgreininni. Jeremias afgreiðir einn- ig aðrar mótbárur gegn áreiðanleik Mt. 11:27 Semízkt yfirbragð greinar- innar sýnir, að uppruni hennar er ekki helleniskur; einkum ber þess að gæta, að hið gagnkvæma samband föður og sonar er tjáð með þess konar orðfæri, sem eðlilegt er í tungumálum eins og hinum semízku, sem (ólíkt grískunni) hafa ekkert afturbeygt fornafn, enda hafa menn fundið hliðstæð dæmi við þetta í semízkum heimildum. Jeremias svarar einnig þeirri kenn- ingu, að málsgreinin beri með sér jóhanniska Kristfræði, og sannar, að hún eigi sér engar beinar hliðstæður í Jóhannesarguðspjalli, heldur sé hún e. k. áfangi á veginum til hugmynda Jóhannesar. En til þess að verja og skýra um- 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.