Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 81

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 81
1:3f texti, Pálsbréfin eru athuguð, er Róm. eða öllu heldur hugsanlegur hafi sem sumir geta sér til, að þar ildin 1 verið upprunalega — eina heim- sem setur Guðssonarheitið Samband við ættleiðingu við uppris- Una' Wsmer Kramer hefur sýnt fram ’ 0 1 óllum öðrum Pálstextum, sem ^rða Guðssonarheitið, er það tengt eirri hugmynd, að Guð hafi sent eða ramselt son sinn mönnum til hjálp- ræðis, en áður en hann var hingað Sandur, hafi hann lifað fortilveru. ramer tengir þessa notkun hugtaks- 'ns *16lleniskri kirkju Gyðinga, en telur ^ttleiðingarhugmyndina stafa frá gyð- 'n9legu kirkjunni í Palestínu.) Róm 1:3f Verður því eina undirstaða kenningar- lnnar um ættleiðingu. Nú er almennt Vl urkennt, að Páll ætlaðist ekki til h^SS Sjei^ur’ sonarheitið væri skilið r 1 ættleiðslu-merkingu. Spurningin er sú, hvort hann hafi vitnað til eldri urmúlu, sem upphaflega var ætlað að s "jast á þennan hátt. Vafasamt er, v°rt sú formúla hafi nokkurn tíma r‘ö til, en ýmsir telja svo vera og 1 Ja orða kjarna hennar eitthvað á essa leið; ,,sem var ger af sæði Davíðo ut> ■ ■. sem var utnefndur sonur ,Uðs með upprisu frá dauðum.“ Ef Þessi texti er eðli Jesú við að er talinn merkja umskipti á upprisuna, þá ber þess 9eta, að orðin ,,ger af sæði Davíðs“ J°ta að hafa í sér fólgna Messíasar- frerkingu frá upphafi, — því að sú ig s°gn’ að Jesús hafi einfaldlega ver- eQlafkomandi Davíðs, er of almenns ls til að vera hluti játningarfor- lnU U' ^'gi heldur styðja nokkrar gyð- fru Þeimiiciir Þá hugmynd, að mkirkjan gæti hafa hugsað sér Messías ættleiddan af Guði einhvern tíma eftir að hann hafði fullkomnað verk sitt á jörðu. Ef vér höfum í huga, að á dögum Jesú var a. m. k. rétt byrj- að að nota hugtakið „sonur Guðs“ sem Messíasartitil, þá verður enn ólík- legra, að kirkjan hafi litið á upprisuna sem ættleiðingu á Jesú til að verða sonur Guðs. Textar Postulasögunnar samræmast þessum niðurstöðum. í Post. 2:36 er sagt, að Guð hafi „gjört hann bæði að Drottni og Kristi, þennan Jesúm, sem þér krossfestuð". Vera má, að loka- orðin um krossfestinguna leiði tii þess misskilnings, að þessi athöfn Guðs hafi átt sér stað eftir krossfestinguna. En ef hér er litið á krossfestinguna sem þá stund, er hann var dýrlegur gjör (sjá Fil. 2:9—11), þá er engin ástæða til að telja þetta nokkra afneitun á sonareðli hans á fyrra tímaskeiði. Hugsunin er hér hliðstæð því, sem fram kemur í ,,sálminum“ í Fil. 2:5-11, þar sem upphafningin og fortilvera (þ. e. eilíf tilvera Krists, sem var get- inn, en ekki skapaður) útiloka ekki hvort annað. Drottins- og Krists-heitin varða því ekki eðli Jesú í sjálfu sér, heldur athafnir hans og aðstöðu (funct- ion and status), og þar af leiðandi verður óþörf sú spurning, hvort Jesús hafi öðlazt nýtt eðli (ættleidds sonar Guðs) við upprisuna. Eins og í Róm. 1:3f er upprisan staðfesting og sönnun þess sonareðlis, sem Jesús ætíð hafði („ante omnia sæcula“). Post. 13:33 (sbr. Sálm. 2:7) vekur ýmsar spurningar. F. F. Bruce telur þetta eiga við um það, að Guð hafi uppvakið Jesúm eins og spámennina (Post. 3:22, 7:37), þannig að hér væri 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.