Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Page 51

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Page 51
0000000000000000000 Hvað verzlunin EDINBORG hefur gert árið 1903. Hún hefur selt landsmönnum góðar og ódýrar útlendar vörur fyrir rúmar 525,000 krónur. Hún hefur keypt af landsmönnum fisk og aðrar innlendar vörur fyrir um 1,143,000 kr. og borgað í peningum út í hönd. Hún hefur veitt landsmönnum atvinnu við verzlun og fiskiveiðar, og borgað hana út f peningum alls um 121,500 krónur. Hún hefur goldið til landssjóðs og í sveit- arútsvar alls á árinu um 33,500 krónur. Verslunin hefur aðalstöðvar sínar í Reykja- vík, en útibú á ísafirði, Ak-ranesi, og Keflavík. OOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.