Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Qupperneq 51

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Qupperneq 51
0000000000000000000 Hvað verzlunin EDINBORG hefur gert árið 1903. Hún hefur selt landsmönnum góðar og ódýrar útlendar vörur fyrir rúmar 525,000 krónur. Hún hefur keypt af landsmönnum fisk og aðrar innlendar vörur fyrir um 1,143,000 kr. og borgað í peningum út í hönd. Hún hefur veitt landsmönnum atvinnu við verzlun og fiskiveiðar, og borgað hana út f peningum alls um 121,500 krónur. Hún hefur goldið til landssjóðs og í sveit- arútsvar alls á árinu um 33,500 krónur. Verslunin hefur aðalstöðvar sínar í Reykja- vík, en útibú á ísafirði, Ak-ranesi, og Keflavík. OOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.