Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 5
er cl/rcYin drottins, J>ar er c'ilíli kærleikurinn. Dangað leita nú bcirnin, i>ll
trúuú niannanua biú-n. eftir tilvísun stjiúnunnar björtu, sem ljómar í sálu
manns, stjörnu trúarinnar. <) börn! Verið með íförinni til Betlehem, til
að sjá blessaða barnið, frelsarann, satn fæddist á jólunum.
EINS OG BARN.
Hversu lijartanleg er ekki jólagleði barnanna? Man ekki hver einasti
niaður til |>ess, ]>egar liann, sem lítið barn, var í húsuin foreldra sinna um
jiílin? Pátæklegt var heiuiilið ef til vill, ekkert jólatré, ekki marglituð
Ijtís eins og nú sjáunt vér upnljóina hús og kirkjur á hátíðinni. Að eins
eitt lítið jólakerti átti inaður kann ske. Jólagjafirnar voru ekki miklar né
inargar: vasaklútur, brauðkaka, sykurmoli. En [>egar jólanóttin kom og
mannna bvoði og kemdi börnunum og pabbi las húslesturinn og söng sálm-
ana og börnin fengu að kveikja á kertunum og vera livert hjá öðru og s^na
livert öðru gullin sín og gjafirnar- fann [>á nokkurtbarn til nokkurs skorts?
O, að vera aftur orðinn barn! (). að vera aftur.jafn-saklaus og |>á, kominn
í kjöltu móður sinnar eðá á kné föður síns. (), að mega aftur heyra bæn-
irnar ]>eirra o<r sofna loks sadl ogsaklaus í faðmi þeirra með gullin sín í
rúminu hjá sér!
IJversu vænt ]>ykir ekki börnunum ,im frelsarann? Manst ]>ú ekki, mað-
ur, hversu hjarta [>itt var fult, af gleði á jólunum y(ir fæðingu frelsarans,
|>egar ]>ú varst barn? Þá var enginn minsti efi í hugskoti |>ínu uiti [>að,að
b irnið, sem fæddist í Betlehem, væri guðs sonur og frelsari [>inn; ]>á heyrð-
ir ]>ú söng englanna svo skyrt; ]>ú sást engla-skarann líða niður í skéunum
og birtuna kring um [>á: orð engilsins skildir þú fullkomlega og heilög
undrun og aðdáun gagntók lijarta ]>it,t. Svona gazt ]>ú skilið guð J>inn J>á
og glaðst, af ]>ví |>ú varst ]>á góður og saklaus, hreirin og viðkvæmur. O.að
mega aftur verða barn. nú um jólin! (),að fá jólagleðina í hjarta sitt.eins og
]>egar maður var ungur! (),að geta losnað við ]>essa synd og liarðúð lijart-
ans og geta grátið eins og barn, brosað eins og barn, beðið eins og harn,
trúað eins og harn!
O, drottinn minn og guð minn! Gef |>ú mér bara |>elta eina í jóla-
gjöf: að mega verða eins og !>arn og gráta alt mitt böl hjá [>ér og gleðj-
ast svo eins og barn yfir fæðingu frelsara míns. Iíins ogbarn, drottinn,—
eins og barn!
N. 15. í siðasta blaði Kennnrnnt gleymdist stutt neðanináls-grein við ritgevðiiia
l>ar um siðbótina, sem skýrði frá, að partur þeirra greinar væri að nokkru leyti
hygður á grein um sama efni í Illustrated Ilome Journal. Hitxi,