Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 18

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 18
Lrxía 1. Jan. 1808. —32— Nýársday■ ORÐIÐ í MUSTERÍNU. Jóh. 7:28,29,31,33-38. Minnistexti.- —“I>ákallaðiJesíis,Jiiirsemhann kendi í musterinu ogsanði: [>ör |>ekkið mig og vitið hvaðan ég er. Af sjálfum mér er óg ekki kominn, ensá er sannur, sein mig sendi og hann ]>ekkið |>úr ekki."’ Bæn.- Almáttugi og eilííi guð, sem einn gerir furðuverk, send yflr kenuimenn og söfnuði vora þinn heihiga auda; og lút þiua blessmi jafnan fylgja þeim, svo þeir íúi þóknu^t þór, fyrir Jesúm Krist vorn drottinn. Arnen. SPURNINGAH. I. Tkxta. sr*. 1. Ilvar var .lesús þegar þetta gerðist? 2, Ilvaðsugði lraun þú liarnr kendi? 3. Ilvað sagði hami lijn þann, sem'sendi hann? 4. Ilvað um þekk- ingu sína á lroirum? í>. Hver áhrif hafð} kenniug hans? 7. livað ályktaði fólkið? 7. Ilvað sagði Jesús þá ura dvöl sína meðal þeirra? 8. Hvernig sagði liann, að þeir inundu leita sín? I). Hvernig spurðu Gyðingarnir hver anuan? 10. Ilvaða orð höfðit þeir eftir honum i iindrun sinni? 11. Hvaða dagur var rni koininn? 12 Hvar stóð Jesús og kallaði þann dag? 13. Hvað sagði lianu að ritningin segði? II. Sögul. sp. 1. Um hvert leyti árs var-þetta? 2. Ilveruig var liugsuiiar-lráttur fölksins, sein hjá lionum var? 3. llvers vegna urðu svo inargir óámrgðir viðliann? 4. llvaða ástæður færðu þeir móti því, að hann væri Messias? 5. Ilverju svaraði hann opinberlega þeiin inótbármn? 7. Hvaða kraftaverk hafði.lesús framkvæint? 7. I>ví var Faríseunuin einkuin ant mn, að l'á hann tekinn hönduin? 8. Ilverju spáði Jesús imi dauða sinu? !). Hvei'jir voru þeir, “sem útdreifðir voru ineðal Grikkja”? 10. Ilvaða liátíð var þeltaog liver var |>essi “mikli dagur”? TiiúfiiæÐisi,.,si,.1 . llver hafði sent. Kristoghvaðþektuþeir til lians? 2. Hvernig sönnuðu kraftaverkin, að Jesús var Kristur? 2. llvers konar “leitun” er það, sem JesÚ3 hér taiar um? 4. I>ví geta ekkiallir þeir, sem leita lians, fundið liann? 5. Því gútu þessir menn ekki komist þangað, sein Jesús fór? 7. Hvaða þorsta er liér átt við? 7. Hverjir eru þessir “lækir lifandi vatns”? IV. Hkimfæuii.. si*. 1. Ilvað er áherzlu-atriði lexíunnar? 2. Hvað ersáluhjálp- leg þekking á Krisó : 3. Gætu kraftaverk gellð oss betri trú en vér nú höfum? 4. Getum vér hafnað Kristi nú en meðtekið hann þegar vér viljum? 5. Skoðar Kristur sjálfan sig að eins sem maun? (I. Veizt þú hvernlg Kristur fær svalað þorsta þíuum? ÁIIKRZLU ATHIDII). Jesús Kristurtahir í dagtil mín í musterinu ogsegist vera minn eini frelsari, sendur mér al' liimuum ofan. Kftir litla stund er tími köllunar- iunar liðinn. l>á verður um seinan fyrir mig að leita hans. Þvi vil ég í dag koma til hausoghjá lionum finuaeilífar lindir lífsins vatns.Þennan ásetning,sem ég nú geri á nýársdaginn, bið ég guð að hjálpa mér til að framkvæma, svo ég á öllu árinu fái glaðst í guði frelsara inínum. I þossum kapítula Jóhanncsar guðspjalls lesum vér livað Kristursegir um sjálfansig. Gerirhannkröfutil að vera Messías? Aengau liátt gat liann verið berorðari uin það. Hann stendur i musterinu hiun mikla hátíðisdag, |.egar margar þúsundir Gvðinga vorusaman komnar og liann gengur fram og Inópar, eins og sá sem úriðandi tíðindi liefurað boða: “afsjálfum mérer égekki kominn.en sá er sannur, sem niig sendi; ef uokkurn þyrstir |.á komi liann til iniu og drekki af lækjmn liins lifandi vatns.” Hann prédikaði um sig sjálfan einan. Guðgeli öllum kenuimönnum J.ann anda, sem ekkert þekkir nema Krist og liann krossfestan.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.