Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 20

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 20
34 LexíuS. Jan. 18!)!). 1. s<l. c. þrettúnda. ORÐIfí jÍDUR EN ABRAHAM VAR. Jóh. 8:23, 29-34,54-58. Minnistexti.—“Jesús sagði J>á: ‘Sannlega, sannlega segi ég yður, áður en Abraliam var, er ég.’ ” Hæx. Ó drottinn .lesús Kristur, sem ert frá eilífð til eilífðar geisli föðursins dj'rðar, vér biðjum )>ijí auðmjúklegaað Hta til )>íns trúaða lj'ðs, svo að liann fáijjrir mikla iniskun )>ína, varðveizt flekklaus al' lieiminum alt til enda, )>ínu nafni til dj'rðar. Amen. 8PUKNINGAR. T. Texta sp. 1. Ilvernig bar Jesús sig saman við Gj’ðingana? 2. Ilyer var með lionttm til að stj'rkja hann og hugga? J. Hvaða áhrif ltöfðu )>essu guðlegu orð? T. Til liverra talaði Jesús svo? 5. Hvaða skilyrði setti hann þeim? (>. llvaða loforði bætti hann við? 7. Eu með hvaða mótbáru komu )>eir með, af vantrú sinni? 8. Ilvernig skýrði Jesús frekar )>að, sem liann hafði sagt? 9. Ilvernig svaraði liann hártogunum þeirra? 10. Hvaðsagði hanu t m fávizku þeirra? 11. llvað sagði hann um trúAbraliams? 12. Hvernig gastþeim aö )>ví? II. SÖGUL. sf. 1. Hve na‘r og hvar kendi Jesús þetta? 2. Hvernig var liugsun arháttur þeirra, sem heyrðu hann? 3. llvers væntu þeir af Messiasi? 4. Því hneyksiííðust )>eir á Jesú og veittu lioiiuni mótspyrnu? 5, Hvernig voru sumir reiðu- búnir, að trúa á liann og þö ekki? 0. \'ið livers orð áttu )>eir að halda sér og hvaða sannleika )>ekkja fyrir að lilj'ða )>ví? 7. Voru Gyðingarnir nokkurn tíma í pólitískri ánauð? 8. Áttu þeir við )>ess konar ólrelsi, eða andlega ánauð? 9. Hve nær var Abraham uppi? 10. Hvernigsá liann þeiiuan dag? 11. Hvað meinar Kristur þegar liann segir: Áður en Abraham var, er ég? III. TkúfkæÐisi,. sp. Ilvað segir Jesús um guðlegt eðli sitt? 2. llverniger hann sonur guðs á annan liátt en vér erum gúðsbörn? 3. Getum vér ávalt sagt, að vér gerum þá liluti, som guði eru þóknanlegir? 4. Var )>á Jesús fullkominn og lieil- agur? 5. Segir hanu það nokkuru tima sjálfur? (I. llvernig vegsamaði faðirinu liann? 7. Hvernig neitaði Kristur, að vcgsama sjálfitn sig? 8. I hvaða skilningi voru Gyðingarnir “lvgarar”, sem Kristur ekki vildi líkjast? 9. Sjáum vér Krists dag eins og Abrahnin ? 10. Hvaða gleði veitir það? 11. Því segir liann “eg er”, en ekki “ég var”áður en Abraham? IV. Hkimkækii/. sp. 1. Ilvað er áherzlii-atriðið? 2. I hvaðatvo flokka skiftast mennirnir enn i dng? 3. Ilvernig eigum vér að líkjast frelsaranum? (29. v.) 4. Hvað befur trúin á Jesú í lör með sér? (82. v.) 5. Hvað er að vera þrnill syndar innar? 0. Á hverjii bj’ggist heiður nianns og mannorð? 7. Hver er munurinn á að þekkja Jesú og þekkja til lians? Á11KKZLU-ATRII )I I). Utaf þessari lexíu eigum vér að draga fram muninn ólíf inu i Jesú Kristi og hinu holdlega lífi. Þoir sem oru af þessum lioimi, oru dramb- látir og öréttlátir og )>ví ánauðugir lyginni ogsyndinni. Lítið í Kristi or fullkomið frolsi, það or gloðirikt, í samræmi við guðs orð, og )>oir, som |>ví líli lifa vita sóma sínum og mannorði jafnaii borgið í guðs liendi. Þetta líf er ofan að og )>ví eilií't líf. Það líf eignumst vér fyrir bina andlogu endurfæðingu. Það sj'nir sig í trú á drottinn vorn og frolsara, hinn lioilaga guðs son, og í fullkominni hlj'ðni við liann. Iloimurinii er í áiuiiið, en vér, sein komnireriun til liins sæla frelsis i Jesú Kristi erum leystir úr böndutn sj ndar og dauða og loiddir til himneska lífsius?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.