Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 9
—23 A JÓLANÓTT. C) liclgji nótt ó Ih'Icii ji’il! ])á lunnii unprann ni'iðar-sól. o<r i>-uD varð maður. í>uð i'i jörð, að gleðja’ og frelsa barna lijörð. () lieloa nótt () lielou jól! nfi lieiini Ijóniar frelsis-sól, og blessun guðs er boðuð jörð og bnrnaréttur inannalijörð. () fæðst þú. Josú, fæðst í mér að fæðist ég og lifi ]>ér. (), blessa mína bæn og trú. og blessa ])inu liíitíð nú. (), blíði Jesú bú lijú inér, og börnin mín gef lifi |>ér. og leið oss öll að lainbsins-istól að lofa ]>ig uni eilff jól. —B. J. HVAÐ A AÐ GEFA FRELSARANÍJM? Einu sinni sagði barn nokkurt, að fyrst jólin vatru fæðingarhátíð frels- arans, ]>á íindist sór eiga við að gefa lionuin afmælisgjafir. Degar vér gefum vinum vorum gjaíir, ættum vér sannarlega ekki að setja frelsarann lijá? I>að væri sannarlega rangt gert, ef vér ekkert liugsuðum um hann á -aftnælinu hans. Hvað hefur ]>ú hugsað ]>ér að gefa Jest'i á jólunum? bú hefur vafalaust hugsað þér margar gjafirhanda öðrum vinum ]>ínum: lu-fur þér ekkerf dóttið í hug, sem |>ú gætir geíið frelsnranum? 11 vað getur ]>ú gefið honum? Alt, sem ]>ú í hans nafni gerirgotf hinum fátæku, sjúku. munaðarlausu og öorgmæddu, skoðarfhann sem sérsjálfum gert. Hegar ]>ú lieyrir, að einhver eigi bágt, ]>á er ]>að eins og Kristur sjálfur stæði ]>ar og bæði ]>ig um gjafir. En hið fyrsta og bezta, sem ]>ú getur gefið frelsaranum er sjálfur J»i.—Sundaj) Sc.hool Ií('rnhl. Nvlega stóð þessi sagiUÍ blaði einu: Litill drengur vár að lesa bænirnar sínar og endaði bænagerðina með ]>essum orðuin.“ Ég sá fátækann dreng úti á götunni í dag, kaldann og berfættann,en ]>að kemur okkur ekkert við. eða hvað, drottinn?”—Og livað gerði ]>etta barn annað en frumsetja í einlægni |>að, sem margir kristnir menn segja daglega með breytni sinni? En samt kemur oss ]>að við, og ef vér forsómum |>að, inunuin vér á dómsdegi verða að heyra ]>esi orð: “hnngraður var ég, og ]>ér gáfuð mér ekki að etu: nakinn, og j>ér klædduð mig ekki; sjúkur,og ]>ér vitjuðuð inín ekki."

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.