Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 12
—20-- STJÖBNU-DBA UMUR BABNSJNS, Saga tflir Oharles Dickens. Einu sinni var lítill dronfrur, Ilann ráfaði niikið uin os bu£saði urn m.irga hluti. Ilann átti systir,sem líka vur bain oir æfiulega varmoð lionum, Allan daginn voru |>au að undra sig íl eiuhverju. L>au undruðust fogurð blómauna; þ.iu undruðust hæð og bláina himinsins; þau undruðust dýpt hins tæra vatns; þau uadruðust gæzku og inátt guðs, sem skapaði hinn fagra heim, Þau voru vöu að segja bvert viðannað: "Setjumsvo að öll böruin dseju, mundii blómin og vötnin og skVin [»á syrgjaV' I>au héldu [»au mundu syrgja. I->\í að, bugsuðu þau, blöðin eru börn blóinanna; og litlu kátu lækirnir, sem huna niður brekkurnar, eru bi'irn vatnsins; og litlu dejilarnir, sem eru i oltingaloik Uppi á hiiiininuin alla nóttina, hljóta að vera börn stjarnanna. Ollumjnundi þeinl þykja fyrir, ef þau fengju aldrei framar að sjá leiksystkyni sín, bi'irn insinnanna. Það var ein skær og skíuandi stjarna, sem æíinlega kom í Ijós á himnin- um (x undan hinuin stjörnuiium, nálægt kirkjuturninuni, yíir gröfunum. Hún var stærri og fegurri en alhir aðrsir, að ]»eini fsuist, og á hverju kveldi stóðu [»au fit við gl.igga, héldu í hondur hvors annars og biðu stjönunnar. Hvort þeirra, stm sa bana f\r, hiðpuði: "Eg sé stjðrnuna!" Og oft hróp- uðu [»au ]»etta bæði i einu, [>ví [»au vissu svo vel, livar og hvenær stjarnan birtist. Þðim [jótti svo vænt ti'U stj irnuiui. að ;'i hverju kveldi litu ]»au út einu sinni enn, áður en ]>au fóru að hátta, til að bjóða stjörnunni góða nóttj og J»egar þau fóru að sofa sögðu J»au: "Guð blessi stjörnuna". En ineðan litla systirin enn |»á var mjög ung, jsi mji'ig, mji'ig ung, varð bún svo lasburða, að híin gat ekki lengur staðið við gluggann á kveldin; [»á horfði litli drengurinn einn út um gluggann, og þegar hann s:'i st ji'irnunii sneri hann sér við og sngði við rólega, fölleita andlitið: "Eo-sé st ii'irniiiia!" I»ú lék bros um audlitið, oc veik oí>- titrandi rikldin sagði: "Guð blessi bróður minn og stjörnuna!" En svo kom tíniinn alt of íljótt, að dreiigurinn horfði einn íit um glugg- ann og ekkert andlit var í rfiminu. en lítið leiði var ineðal hiniia leiðanna, sc.ii ekki hafði vorið þar íiður. Ljósgeislar skinu frá stjörnunni gognuin tárin hans, I>essir Ijósgoislar voru svo ekærir, að þeir Iögðu bjarta bratit fra himni til jarðar, svo |>egar burnið lagðist eitt fyrir í ríiini síiiu,]»á drevmdi það um stjörnuna. Drengiiuin Jxitti hannsjá fjiilda fólks loiddanti af oiigluin upp þessa ljósa-braut og honum þótti st jarniin opua sig, og þá ss'i hann stóran

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.