Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 14
—28— ()g lmnn sngði: “Móðir |>ín ". St(nknstlegt fugmiÖuróp lieyröist mn alln stjiirnunu. vegnu |>oss. að móðirin liufði aftur yerið sanioinuð bítðuin biirnununi sínum, og hann út- rétti arin sinn og lirópaði. “Ó, móðir, systir og bióðir. égerhér, takið mig! Og |>au svöruðu Iiorium: “Ekki onn.’’—Og stjarnan ljómaði. Hann varð fulltíða inaður og liár hans fór að gríina. Hann sat í sæti sínu við arninn, boygður af sorg, og augu lians Hutu í tárum. Þíi opnaðist stjarnan oinu sinni enn. Systur-engillinn sagði við foringjann: “Er bróðir ininn kominní'” Og hann svaraði: “Nei, en dóttir lians or komin.” Og maðuriun, sem verið liafði barnið, sá dótturina, sem hann liafði mist, verða hiinneska voru hjáhinuin J>remur, og liann hrójmði: Höfuð dóttur minnar or við brjóst systur miniiar og liendur liennar eru um háls móður .ninnar og barnið, sem löiigu er dáið, er við fætur liennar. Ég |>oli að skilja við liana. Guð veri lofaður.-Ogstjarnan ljómaði, Hannig \arð Imrnið gainall maður og andlitið, sem eitt sinn var svo nijúkt, varnú orðið hrukkótt; sj or hans voru ]>uflg og veik og bak hans var bogið. Eina nótt láhann i rúmi sínu og börnin lians stóðu umhverfis liann. Þá hrójuiði hnnn,eii;s og hr.nn var vanur að hrójia fyrir löngu síðan: ■■Ég sé stjörnuna!” Hau hvísluðu livert að öðru: “Hann er að doyjn.” Og hanu sagði: “Já, aldur minn fellur af mér eins og fat og ég berst til stjörnunnar eins og barn. Ó, himneski faðir, ég J>akka J>ér að hún hef- ur svo oft: opnast til að taka á móti ástvinunum, sem nú bíða mín!” Og stjarnan Ijómaði.—Hún Ijómar nú yfir leiði lians. NOKKRAli REGLUR FYRJR KRJSTILEGUM HERNAÐI. 1. Brovttu aldroi stöðu ]>inni fyrir augum óvinarins. Fyrir |>að töjiuðu Hússar við Austerlitz. I»að liefur llka mörguin ósigri valdið í andlegum hernaði. 2. I.át aldroi vafasama skoðun standa á veiði. Vöiður ]>inn svíkur J>ig |>á ároiðanlega. !!. Yíirgef aldroi hæðii hins rdtta fyrir sléttlendi liins ]><r<iil(’(ja. Eng- inn liefur tajnið á lieinui braut. -t. Tak hin andlegu hertygji |>ín úr guðs orði og íklæðst guðs alvaijmi. Akab var særður gogn iim samskevti lierlYgjanna. I.át aldrei Jiokast oinn jMiinlung fyrir freistingiim Satans. I>að er iu'ðlugt að rétta við Jiað

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.