Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 8
EINMANA UM JÚLIN. Jólin eru gleðihatíð. En höfum vér tekið eftirþví, að þeir dagar.sem flestum eru gleði-dagar,eru sumum mi'innuin hinir niestu sorgar-dagar. Og jóliu liafa [>au álirif á hina sorgmæddu og |>unglyndu,að sorgin og lífsleið- indin marfaldast, Ef sæti viuarins er autt mu jólin.er missirinn miklu sárari þann dagiun. Ef maður hefur borið einbverja byrði alt árið.íinst manni hún niik'lu þyngri eu endrarnær uin jólin. Tíirin koma ósjálfrátt tii ínanns uni jólin, ef hjartað er ainasamt. Vér erum kann ske einmana alt árið, en aldrei (innum vér eins mikið til þess, og d jólunum. Enginn nema guð ' veit, hvað sumir menn taka út um jólin. Hversu síirt að opna sín augu fyrir jóla-sólinni og vita hann skína hvorvetna yfir bópa vinu og vanda- manna,seiii þegar taka til að gleBíuEt hver með i')ðrum, en vera sjálfur ein- niana o<>' ástvinalaus. Er nokkurt orð eins sárt 0£ þetttl orð "eiuniana"? Að vera einn ersvu sárt fyrir hjartað, sem þráir fyrst og síðast sainbúð viö öunur hjörlu í kærleika. "Eitt kærleiks orð! ég er svo einn og enginn sinnir nu'r." J>að eru æði margir, sem inn í fvlgsnuin hjartna sinna kveða ]>essi orð skáldsins, naumjólin. Og beir eru margir einmana, sem vér sízt ætlum. Það er sagt, að aldrei fínnist manninum liann vera jai'n einmana eins og þegar iiann er einn í Stórborgum. Þeil' eru niargir til, seni eru einmana, ])ó J)eir séu mitt í fjöi'iigum félagskap. Maðurinn er altai' einmana, meðan hann ekki er eiskaður, allaf einn, þungað til liann finnur J>á menn, sem hjart hans getur umgengist í kærleika. Þekkir J)ú J)íi, lesari góður, nokkurn mann, sem er einmana nú umjóliu? Veiztu af nokkrum manni, sem leiðist. Er nokkur af J>eim mönuuin, sem j)ú umgengst og getur náð til, einstæðinguT í þeini skilningi, að hann á ekkert vinar-hjarta að verma sig við. ekkert liægindi að leogja sitt ])reytta Jiiifuð á? Ef [>íi þekkir einbvern sJíkan einstæðing, ]>á tak [>ú bann að J)ér uin jólin, Bjóð J)ú lionuiii iieim til þín, ekki að eins lieim í liúsið ]>itt, til að þiggja lijá ]>ér mat og drykk, hel.liir líka lieim að bjarta þínu til að verina liann með kærleika þíuum. JJinum einmana getur J>ú enga jólagjöf gefið jai'n dyrmæta og "eitt kærleiks orð." eina blyja kærleiks kveðju. eitt bros frá vörum þínum, fult af hluttekning og i'isu'ið. Skyldi drottinn, sem alla jólagleði gefur, þykja vænna um nokkuð annað en það, að |)i'i gleðjir eitthvert hitt barnið hans með [>ví sama, sein hann gleður [>ig með: kærleika? "Eitt kærleiks orð, |>að sólbros sætt um svartan skyja dag, 6, hvað það gotur bllðkað, bætt og betrað andans hag."

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.