Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 8
EINMANA UM JÖLIN. Jólin eru gleði liátíð. En liiifuin vér tekið eftirþvf, að peir dagar.sem flestum eru gleði-dagar.eru sumum mönnum liinir mestu sorgar-dagar. Og jólin liafa [>au áhrif á liina sorgmæddu og [>uuglyndu.að sorgin og lífsleið- indin marfaldast. Ef sæti viuarins er autt um jólin,er missirinn miklu sárari [>ann daginn. Ef maður liefur borið einliverja byrði alt árið.íinst manni hún miklu ]>yngri eu endrarnær um jólin. Tárin koma ósjálfrátt til manns um jólin, ef hjartað er amasaint. Vér erum kann ske einmana alt árið, en aldrei (innum vér eins mikið til [>ess, og á jólunum. Enginn nema guð veit, hvað sumir inenn taka út uin jólin. Hversu sárt að opna sín augu fyrir jóla-sólinni og vita liann skína hvervetna yíir liópa vina og vauda- manna,seni pegar taka til að gleðjatt liver með ððrum, en vera sjálfur ein- mana og ástvinalaus. Er nokkurt orð eins sárt og petta orð “einmana"’? Að vera einn ersvo sárt fjiir hjartað, sem Jjráir fyrst og síðast sambúð viö önnur lijörtu í kærleika, •'Eitt kærleiks orð! éir er svo einn on enpinn sinnir mér.” I>að eru æði margir, sem inn í fylgsnum hjartna sinna kveða pessi orð skáldsins, nú um jólin. Ug þeir eru margir einmana, sem vér sí/.t ætlum. Það er sagt, að aldrei finnist manninum liann vera jafn einmana eins og þegar hatin er einn í stórborguin. Þeir eru niargir til, sem eru einmana, þó þeir séu mitt í fjörugum félagskap. Maðurinn er altaf einniana, meðan liann ekki er elskaður, altaf einn, ]>angað til hann (innur þá meun, sem hjart hans getur umgenírist í kærleika. Þekkir [>ú [>á, lesari góður, nokkurn inaiin, sem er einmana nú uni jólin? Vei/.tu af nokkrum tnanni, sem leiðist. Er nokkur af [>eim inönnum, sem [>ú umgengst og getur náð til, einstæðingur í þeim skilningi, að liann á ekkert vinar-hjarta að verma sig við, ekkert hægindi að leggja sitt þreytta höfuð á? Ef ]>ú þekkir einhvern slíkan einstæðing, ]>á tak ]>ú liann að þér uni jólin. Bjöð þú honu.n heini til ]>ín, ekki að einsheimí liúsið ]>itt, til að þigg ja li já ]>ér mat og drykk, hel lur líka lieini að lijarta þínu til að verina liann með kærleika þínuni. Hinuni einmana getur ]>ú enga jólagjöf geflð jafn dyrmæta og “eitt kærleiks orð." eina lilyja kærleiks kveðju, eitt bros frá vörum þínum, fult af hluttekning og ástúð. Skyldi drottinn, sein alla jólagleði gefur, þykja vænna um nokkuð annað en það, að þú gleðjir eitthvert hitt barnið lians með ]>ví saina, sem hann gleður |>ig með: kærleika? “Eitt kærleiks orð, ]>að sólbros sætt um svartan skyja dag. (). Iivað það getur blíðkað, bætt og betrað andans hag.”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.