Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 7
—21— 3.—LOFSÖNGUR ENGLANNA. (Luk. 2:13,14.) Lag: lliítid ðlluniliotrri ntund er sú. Dyrð sé guði hæstum hæðum í, liiinn ernú í dagá jörðu fæddur. Gjörvöll jörð sig gleður níi af [iví: guð er sjíilfur manna holdi klæddur. Nú á jörðu gefur guð sinn frið, guð á himnum elskar mannkynið. Kærleik guðs síns gleðjast allir við: gjörviill heimsins J>jóð og englalið. 4.—LOFSÖNGUR SÍMEONS. (Lúk. 2:21-32.) Lag: Vakna, Síons mröir lcitlla. Níi ég, drottinn, fer í friði, nú fullnægt er J>ví augnamiði, er liiugað til ég liorft hef ;i. Fyrirheit J>ín fylt ]>u liefur, er frelsarann, sem oss ]>ú gefur, mig loks ]>u hefur li'itið sjá: J>itt heilagt hjálpajrráð, pr hér ]>ú bjóst af náð öllum J>j6ðum til blessunar og blii.ngunar, og J>ér til dyrstu dásemdar. Atii.—Þessir fjórir lofsöngvar, sem séra Valdimar Briem hefur ort fyrir Kcnnaraiin, eru út af liinum fjórum lofsiingvum nyja testamentisins, sem kallaðir eru Magnijicat, Beiiedictus, Qloria in excelsis, og Nuno dimitíis og sem um allar aldir kristindiimsins hafa verið sungnir • kirkjunni við híitíðahold hennar. Að fá Jisi mi & íslenzku undir ]>essum ri'gru söiigliigum, hlytur að vera iilluni hið inesta fagnaðarefni. Vér eruin hinum hattvirta höfundi hjartanlega ]>akkhitir fyrir [>essi fögru lj<''ð, eins <>g fyrir öll tríiar-ljóðin hans, sem svo mjög gleðja hjörtu allra trúaðra íslendinga.—Ritst-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.