Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 25

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 25
- -39— SKtRINGAR ¦ Jesús var aftur kominn í átthaga sínaiír ferð sinni suður til skírarans í Betaníu hintim megin Jórdan. Með lionuni voru )>eir lærisveinar,sem þegar liöfðu gengið lionurn ú híind: Andrés, Pétur, Jóliannes, Jakob, Fllippus og Natanael. Þa'ð er hnldið brúðkaii]) í sniá)>orpinu Kana, Bpölkorn frá Nazaret. AU-líklegt er að eitt- hvert skyldfólk Maríu hafi þárátt hlut að máli, |>ví henni hafði þegar verið boðiðtil bráðkaupsins. JestS og lærisvoinuni hans er líka boðið. Iljá Gyðingum voru bráðkaups-áiðirnir |>annig: Tólf mánuðumáðurfór trúlofuu- in fram opinberlega aö heimili bníðurinnar. Trrilofuniir-samningurinn varjafn- blndandi sem sjálfur hjónabands-samningurinn. Þegar hinn tilsetti brúðkaups- dágur kom, vnr hrúðurin, um sólarlag, færð til lieimilis bi'riðguuinns með mikilli viðhöl'n pg vorii |>á œttingjar liennar og "vinir briiðgumans" í för með henni. llún vur leidd fyrir niiinn sinn og við hiuin var sagt: "Tnk )>ú liann samkvæmt lögiim Mósis og ísriiels", Síðan voru brúðhjónin krýnd blómsveigum. Miiðiiriim skrifaði undir lögina-tau Bamning og skuldbatt sig til að sjá fyrir henni, beiðra hana og eiska. Að loknum liinum fyrirskiþaBa haadaþvotti og bleasunaryfirlyslng byrjuði veizlan, sem oft stóð marga daga. Var )>á fögnuður mikill og gleði. Víns var neytt í hóli. Yíuið hufði ekki á þoirri tið meðal Gyðiuga liinu skaðlegu s])illing í för með sér, sem nú hefur |>nð, endu mjög ólíkt |>ví víni, sem nri er brúkaö ogsem hefur jafnan tómu bóTvan í för með sér. Jesris koni til brriðkaupsins. lliinn tók )>átt í gleðinni með fólkinu )>ar. Oss lærisveinum liiins er ekki bannað nð taku )>átt í gleði og skcmtunuin. I>að sem kristindómurinn heimtar af oss er |>nð, uð skemtauir vorar seTi lausar við syud og ekki í óhóti. Guðs heilagt orð á að upplýsa svo samvizku vorn, að hún sé fær nð Begja oss jafnan hvað leyl'ilegt sé, og hvkð ekki leylilegt. Og veT getum hiift dæmi frelsarans oss tll leiðbeiningar. Eii regla er óskeikul, ef vér fylgjum henni, sem er sú, að fara nldreiii )>á skemtistaði, \\v. taka J>átt í |>eirri gleði, sem veT iinnum að vér ekki getiim boðið Jcsri að vera með oss. VéT laTÍsvoinarnir eigum að þekkja bvo vilja mcistara vors, að vér getum með vissu vituð hvuð lionum þóknast. Og ef vér erum í viuidii Btaddlr cigum vér að balla oss biðjnndi liþp uð brjósli luuis og spyrja: samþykkir )>ri )>ettu, elskulcgi viuur? Vér mcgiim uldrei ganga þarlnu, sem vér veröum nð skilja frelsarann eftir riti. Enginn mundi vilja móðga haun með |>ví, að bjóða honiim með sér inn í drikUjustofurnar, spiluhrisin eðn dnnssiilinii. VeT glcðjiimst nð cins |>nr, scm drottinu vor getur glnðst með oss. Þá er líku gleði vor Bvo lijartanleg og mikil. í þessari brúðkaupsveizlu opinboriiði Jesils fyrstsína dýrð mcð krr.l'taverki. Vín- ið viir |>rotið. Móðir Jesris vissi |>að. Porstíiðumiiðurinn hefur el'til vill sagt henni |>að. Ilrin fer )>ví til Jesií og segir lionum hvernig saldr stiuida. Ekki má rit af þessu drngii )>áályktun, uð María gaugl á milli og getl borið bænir mannauua frain fyrir guðs son eins og kiitólska Uirkjiin kennir. A. himuum höfur hrin ongiu auka- réttindi. Ilrin vnr móðir Jesri að )>ví er líkamlegt líf hans suortir en fri'i guðlegu sjóiuirmiði er hrin "kona" ogekkert nieir. Prelsiirinn m;i aldrei neitt aumlsjá. Ilann kennir í brjóstium nllii )>á, sem eru á- hyggjufuUir rit af einhverju. Þar stóðu sex vatnsker og hann baufi nð i'yHa þau á biii'mii og bci'ii )>iiii fyrir forstöðuimuui veizlunniir. Þegar hnnn smakkaði vatnið fann hiinn, aðþað var orðið að víni. Þctta var byrjun murgra yhTiuíHuiTogrii furðuverka, sem sönnuðu guðdóm hans og lystu dýrð löðnrsins.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.