Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 23

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 23
--37— SKtRINGAR . ]>etU skeði act hausti til, seinasta árið, sem frelsariuu lifði. Hanu talaði |>essi orð í musterinu á laufskálahátíðinni. “Ég er heimsins Ijós.” Tilefnið til )>essa orðaciltækis liefur máske verið liiun bjarti ljósahjálmur, sem á var kveiktl musterina og lýstiút yflr alla borgina á liverju kveldi liátíðaritinar, nema síðasta kveldið. Þettti ljós var í ininningu um eldstólpan, sem lýsti ísraelsmönnum gegn um eyðimörkina. Gyðingarnir líktu Messíasi sínum við ljós (sjá orð Símeons,Lúk. 2:32). Kristur er ekki ttð eins ljós lteldur ljós/d. Einsog alt náttúrlegt líl'liflr fyrirsólina, eins hefur alt andlegt líf upitlmf sitt og lifsafl frá “sól réttlætisins”. An ljóss getum vér ekkert séð. Sólin skín á jörðina og lýsir hana og verinir- Þegar liún er gengin undir verður dimt og kalt. Jiins skín Jesús tí oss og feir, sem eru í sólskini hans, fá hjörtun verind og uppijómuð. Þeir sent hafna houum, látit sálir sínar lifa í tnyrkri og kuida. Það var viss flokkur manna meðal Gyðinga, sent ælinlega deildi við Jesúm. Það voru Farísearnir. En )>ann dag í dag eru Farisear uð mótmæla orðum Krists, )>oir segjit að linnn geti ekki sannað, að hanu sé af gttði sendur. Farísearnir sögðu við hann: “)>ú ert ekki heimsins ljós, )>ú getur ekki sannað )>að, )>ú einungis segir )>itð sjálfur, )>egar menn segja sjálflr frá er )>eim ekki trúað nema þeirliali vitni.” Jesús svaraði )>eitn )>ví, að liann vissi ltvaöan hattn vreri kontinn og livert Íiattn freri, en )>að vissu þeit' ekki. “Af )>ví )>ér sjáið mig ltér sem niann,” segir hanit, “)>á ltaldið )>ér að ég sé ekkert meir; )>essvegna viijið |>ér ekki trúa mér )>egar ég kenni yöur. En faðirinn er með tnér, liaiin vitnar ntn mig,og )>að, sent liann segir er sannleikur.” Tvö vitni áttu að bera vitnisbut'ð sainkvæmt Mósislögum (V. >Iós. 17:0) Ivristur kallat'föðurinn til að bera vitni með sér. llversn ol't hafði faðirinn ekki vituað um haitn, ýmist með eigin t'ödd frá ltimninum ogorðum sinna engla, eöa með yflrnátt- urlegum krafti sínum opinbertiðttin í jarðteiknum )>eitn, er Jesús geröi. En |>eir þektu ekki föðurinn. “Sýu )>ú <tss föðurinn,” sögðu Farísearnir. Jesús sagði þeitn, aö liefðti )>eirlilýtt sinni kenningu ogjtt'úað sér,|>á liefðu |>eir )>ekt föðurinn. En þeir voru í myrkrinti og gátu ekki séð. Einungis fyrir “ljósið,” Jesúm Krist, er oss mögulegt að sjá og )>ekkja guð. Að eins með )>ví, að lesa og lau'a guðs orð,getnm vér komist til þekkingar á guði. Loksins itrðit óvinir Jesú afar-reiðir. Þeir þóttust vita meir en liann. Þeir viidu leggja ltendur á hann,enenn var hnns.timi ekki kominn, Honum varóliætt;faðirinn verndaði liann. Engin ntaðtir getur grandað þéitn, sent reiðir sig á drottins lijálp. Að síðustu talar Jesús þttngitm aðvörutiar-orðiim til þeirra: “Ég fer burt en )>ér munttð deyja í yðar syndum.” Ottalegt er að hugsa til )>ess, að Jesús fari burt frá manni, svo þegar maður deyr og ltiópar um hjálp, að geta þá ekki hal't hann ltjá sér. ]>essa ógæfu bökuðu Gyðingar sór sjálflr með vantrú og þrjózku sinni. Kreruböi'n! Við skiilum lilusta á það, sem* kennararnir okkur segja okkur; við skulitm vera fús til að lrera guös orð í ritningunni, sem eitt getur upplýst okkur; við skuliim g<>fa Jesú hjörtun okkar, )>ví el' við gerutn það eklci, forfyrir okkur eins og Gyðingunum,og þegar viðverðum i raunmn stödd og okkur langar til að ákalla Jesú, verða hjörtu okkarorðin svo hörð og köld,að við getum eltki fundið liann. Og þegar dimt verðurá vegferð lífsins,getum við ekki rataö, neina við höfum ljósið hintneska til að lýsa oss. Jesús er heimsins ljós; ltvei', sem trúir á ltaiin, skal ekld ganga t inyrkri, heldttr liafa lífsius ljós. V

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.