Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 22

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 22
—30— Lexía 15. Jan. 1899. 2. sd. e. þvettánda. ORÐIÐ OG FADIRINN, Jóh. 8:12-22. Minnistexti. - -“Ég er heimsins ljds, síi sem fylgir mér, mun ékki ganga í mjrkri heldur hafa lífsins ijós.” Bæn.- Ó guð,að þekkja þigereilift líf; gef oss aðgetatrúa'ð vitnisburði sonar þlns, frelsara vors,svo vérfyrir að þekkjahann,geti:in komist til fullkominuar þekkingará þérog þurfumekkilengur að ganga í myrkriuu,fyrir Jesúm Krist voru drottinn. Amen. SPUKNINGAR. Texta sp.- 1. ilvað talaði Jesús þegar hann kendi þeim á ný? 2. Hverju lofar hann þeim, sem fylgja sér? 3. Hvaða svar gáfu Farísearnir með fyrirlitningu? 4. Ilverju svaraði Jcsús þeim? 5. Hver var yfirsjón þeirra? ö. I>ví or lians dómur sannur? 7. Hvernig eru það tveir, sem vitna? 8. Hverju svara þeir enn með fyrir- litningu? 9. Hveruig svarar frelsarinn því? 10. Hvar var Jesús )>egar lmnn talaði þetta? 11. I>ví lögðu þeir ekki heudur á liann fyrst þeir liötuðu hann svo mikið? 12. Hvaða aðvörunarorð talaði hann loks til þeirra? 13. Ilvaða iligjarna meiningu lögðu )>eir í )>au orð? II. SiiGUi.. sr.- l. Á livaða tímabili a’íinnartalaði Kristur þesii orð? 2. Ilverjum augum litu liöfðingjarnir og Farísearnir á liann? 2. Ilafði nokkur tilraum verið gerð til að leggja hendur á liann fyr? 4. Þvi liöfðu þærtiiraunir allar misliepnast? 5. Voru nokkur ljós í musterinu, sem gelið gátu liafa tilefni til þessara orðalians? ö. Hvar er lögmálið um vitnaleiðsluna skráð og hvernig er það? 7. Hvernig var )>vi lögmáli,aðnafninu til,fylgt viö rannsóku Krists? 8. Hvar var fjárhirzlan í musterinu? III. TkúfkæÐisl. sk. 1. Er samvizkan í sjálfu sér nægur leiðarvisir í andlegum efnum? 2. Ilvernig sannar heiðindóinurinn, að svo er ekki? 3. Getum vér reitt oss á samvizkur vorar, ef þær eru ekki upplýstar af guðs orði? 4. llvernig lýsirþað samvizkunni? ö. Getum vér aðhylst nokkuð af keningu Krist- en slejit smmi? 0. Hvaða sannanir höfum vér fyir |>ví, að faðirinn beri syninum vitni? 7. Getum vér réttilega þekt föðurinn,nema vér veitum syninum móttöku? 8. Ilvað er átt við með því,að“hansstund varekkikomin”? 9. Gekk )>á frelsarinnn af frjálsum vilja í dauðan? IV. IIeimfækil. sp. 1. Ilvert er áherzlu-atriðið? 2. Verður bætt úr synd og eymd mannlífsins án þess, að hagnýta til )>ess fagnaðarerindiö, t. d. með mentun, síðfræði, heilspfræði o. s. frv.? 3. Hvernig vissi Kristur svo vel, að liann talaöi sannleikann og gat verið ljós heimsins? 4. Eru enn )>á til menn, semekki viljatrúa, að guð sé til, af )>ví þeir fá ekki séð liann? 5. Við livað getum vér liuggað oss a dauðastundunni? 0. llafaþeir,semdeyjaísínum syndum búistvið )>ví? 7. Hvern- ig litu Gyðingar á sjálfsmorð? 8. Hvernig er áþað litið frá kristilegu sjónarmiði? ÁIIERZLU-ATRIDI. 1. Ef' líf vort á að vera líf' í ljósinu, ef vér eigtim aö vera upplýstir menn, )>á hlýtur lieimsins ljósið,Jesús Kristur, að upplýsa oss. Heimurinn er myrkur. Eíf' lieimsbarnanna er í dauðans-skugga. Syndin er dinun eins og nóttin. Aldrei komumst vér út úr myrkrinu fyr en vér sjáum og tileinkum oss liiö albjarta ljós kristindómsins. 2. Ef vér lifum í samfélagi við vorn himneska föður, ef líf vort er fyrir trúna á Krist, samlít' við föðurinn, þurfi m vér aldrei að óttast )>á, sem fyrir- líta oss ob vilja oss ilt gera. 8á, sem treystir guði og siyður sig við lians voldugn liönd, livflir óhultur í skugga liins almáttuga. Ekkert skal guðs böriium granda.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.