Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.12.1898, Blaðsíða 16
Lrxia 25■ Des. 1898. 30— Jólada-d inn■ KŒliLE l KI G i' ÐS. Jóh. 3:16-22, 31-36. Minnistcxti.—“JJví svo elskuði jruð heiminn. að li:mn gaf sinn eingetinn son, til Jiess, að liver, sein á lmnn trnir ekki glatist. lieldur liaíi eilíft 1 íI'." B.kn. Alináttugi gnð vor hiinneski faðir,8ein :iI' viðkvæinri elskn til vor syndugra rnanna, liefnr gefið þinn son, að vér íyrir triína á liann fengjutn eilíft líf, vér biðjinn )»ig, að gefa oss |»inn lieilaga anda, svo vér láum staðið stöðugir i |>eirrn trú alt til enda og fyrir |»að koniist til eilífs líl's, fyrir Jesúm Krist vorn drottinu. Ainen. SPUKNliSGAR. i. Texta si». 1. Með liverju sýnir guð elsku sína til heimsins? Til hvcrs var sú gjöf gelin? ii. Var það líka til að dæma |»á, sem liafna syninum? 4. Hvernig getuin vér komist Bjá dómnuin? .ö. Hvers vegna kemur dómur ylir mennina? (i. Þvígera menn sig dómseka? 7. Ilvernig breyta |>eir, sem elska sannleikaun? 8. Hvert íór Jesús, og livað liafðist liaun að? ii. llvað vitnaði Jóhannes um stöðu Jesú? 10. Hvað sagði liann um orð lmns? 11. Hverjir meðtóku vitnisburðinn? 12. llvers vegna meðtóku þeir Krist? lii. Hvað veitist fyrir |>á trú? II. Sögui.. si». 1. Hvernig stóð Jóhauues andsjiænis Kristi? 2. Hve nær hafði Jóhannes fullkomnað sitt verk? 3. Skildu lærisveinar Jóhanuesar |»að fullkom- lega? 4. Hver urðu afdril'Jóhannesar? 5. Viö hvern talaði Jesús uppliafsorð lexíunnar? (i. Hver talaði niðurlags orðin? 7. Um hvað ber l»eim báðum saman? III. TkúfhæDjsi.. si». 1. Ilvers vegna hefði heiinurinn glatast hefði sonurinn ekki verið sendur? 2. Var souuriun sendur til að prédika fyrir inöniiunutn uin ástand þeirra? 4. Hel'ði slíkprúdikuti ein getað frelsaðmenn? 4. Hvað er að “trúa á nafn guðs oingétna sonar”? 5. Uyrir hvað eru inenn undir t'eiðiguðs? (i. llvað á Jóhanngs við með, “að tala af jörðu”?. 7. Hvað erátt við með, “gefurekki and- ann afskornum skamti”? 8. Hvað er |»að,að liafa eilíft líf? IV. Heimfæhii.. bi».—Hvert er áherzlu-atriði lexíunnar í dag? 2. llvemikiler elska guðs? 3. Hverja elskar hanu? 4. I>ví liafna inenn og forsóma lians elsku? »r>. Því vilja vondir inenn ekki heyra guðs orð? 0. Þvi leita þeir til guðs, sem elska sannleikanu? 7. Hver er hin inikla uppspretta állrar þekkingar á guði? 8. Mutui þeir verða sáluhólpnir og (iga þeir uokkurt tilkall til guðs kærleika. sem ekki vilja trúa á Jesúm Krist? ÁHERZLU-ATKl I>11). Hindýrmæta guðs gjöf,nfi,sáluhjálp og eilíl't líf,er boðin ölium mönnum með því eina skilyrði, að vértrúum ásoninn. Guð er kærleikur og öll lians opinberun er )>ví að sjálfsögðuopinberun kærleikans. Hin fullkomnasta kærleiks-opinberun er fólgin í 10. versi lexíunuar (minnistextan- um), í J»ví, aðhann gafosssyndugum mönnumsiun eingetna son. Guð gaf oss. Magn kærleikans kemur i ljós við )>að, sem hann geftir, fórnar, neitar sjálfum sér um til blessunar þeim, sem elskaður er. Guðs ka-rleiki var svo mikill, að liann lagði í söl- urnar fyrir )»að, sem liann elskaði, )»að sem dýrmætast var og bezt. Guð gaf sinn son. Hver sein gjöfina þiggur fær fyrirþað frelsi og sáluhjálp,en liver sem gjöfiuni liafnar,hafnarguðs kærleika og útilokar sig l'rá hans náð. Það er dómurinn, liinii óttalegi dauðadómur yflr mannssálina, að lial'na guði og lians kærleika i syninum.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.