Kennarinn - 01.12.1898, Side 7

Kennarinn - 01.12.1898, Side 7
—21 3,- I/OFSÖNGU11 ENGLANN A. (Lúk. 2:13,14.) Lug: Ihítíd öllumhœrri stund er «ii. Dyrð sé guði hæstum liæðum í, haiin ernú í <lag á jörðu fæddur. Gjiirviill jiirð sig gleður nú af [>vf: guð er sjíilfur manna holdi klæddur. Nú á jörðu gefur guð sinn frið, guð á himnum elskar mannkynið. Kærleik guðs síns gleðjast allir við: gjiirviill heimsins ]>jóð og englalið. 4.—LOFSÖNGUll SÍMEONS. (Lúk. 2:27-32.) Lag: Yakna, H'ions veröir knlla. Nú ég, drottinn, fer í friði, nú fullnægt er ]>vl augnamiði, er liingað til ég horft hef á. Fyrirheit Jjfn fylt ]>ú hefur, er frelsarann, sem oss ]>ú gefur, mig loks ]>ú hefur látið sjá: ]>itt heilagt hjálparráð, er hér ]>ú bjóst af náð iillum ]>jóðum til blessunar og bló.ngunar, og ]>ér til dyrstu dásemdar. Atii. Dessir fjórir lofsöngvar, sem séra Valdinnir Briem hefur ort fyrir Kcnnarann, eru út af liinuin fjórum lofsiingvum nyja testamentisins, sem kallaðir eru Magnificat, Benedictus, Gloria in excelsis, <>g ATunc (tiniittis og sem um allar aldir kristindómsins hafa verið sungnir ' kirkjunni við hátíðahiild hennar. Að fá ]>á nú á íslenzku undir ]>essum fiigru siinglögum, hlytur að vera iillum hið inesta fagnaðarefni. Vér erum liinum háttvirta hiifundi hjartanlega ]>akklátir fyrir |>essi fiigi-u ljóð, eins <>g fyrir iill trúar-ljóðin lians, sem svo mjiig gleðja hjiirtu allra frúaðra íslendinga. llitst.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.