Kennarinn - 01.12.1898, Side 12

Kennarinn - 01.12.1898, Side 12
—20 — STJ0RNU- DRA UMl 'R BA RNSINS, Saga tftir OAarte* lMekem, Einu sinni var lítill dronííur. Hann ráfaöi mikið um o<r hue'saði um niariru Iduti. llann átti systir.sein líka var bain 0<r æflnlega varmeð honum, Allan dagiiin voru J»au að undra sig á einliverju. Pau undruðust fegurð blónianna; |»au undruðust hæð og bláina liiniinsins; ]»au undruðust dypt bins tæra vatns; |»au undruðust gæzku og niátt guðs, sein sk’ijuiði liinn fagra lieim. Þau voru vi'ui að segja livert viðannað: “Setjuinsvo að <311 börnin dæju, mundu blómiii og vötnin og skyin [»á syrgja?'’ h>au liéldu ]»au mundu syrgja. I»ví að, liugsuðu ]»au. blöðin eru börn blómanna; og litlu kátu lækirnir, sem buna niður brekkurnar, eru bi'irn vatnsins; og litlu deplarnir, sem eru í eltingaleik uj»pi á liinininuui alla nóttina, liljóta aö vera börn stjarnanna. ()lluui jnundi J»eiui pykja fvrir, ef |>au fengju aldrei framar að sjá leiksystkyni sín. bi'irn mannanna. Dað var ein skær ogskínandi stjarníi, sem æflnlega kom í Ijós á liiranin- nin á uudan liinuni stjörnunuin, nálægt kirkjuturninuin, yflr gröfunum. Há11 var stærri og fegurri en allaraðrar, að peini fanst, og á liverju kveldi stóðu pau át við gl.igga, héldu í hendur hvors annars og biðu stjönunnar. llvort peirra, stin sá liana fyr, lnópaði: “í’g sé stjörnuna!” Og oft liróp- uðu pau petta bæði í einu, pví [>au vissu svo vel, livar og hvenær stjarnan birtist. I>.*im pntti svo vænt trn stj 'irnuua, að á hverju kveldi litu pau át einu sinni enn, áður en pau fói u að liátta, til að bjóða stjörnunni góða nótt; og pegar pau fórn að sofa sögðu pau: “Guð blessi stjörnuna”. En meðan litla systiriu enn pá var mjög ung, já mjög, mjög ung, varð hún svo lasburða, að hún gat ekki lengtir staðið við gluggann á kveldin; |>á horfði litli drengurinn einti út um gluggann, og pegar liann sá stjörnuna sneri hann sér við og' sagði við rólega, fölleita andlitið: “Ég sé stjörnuna!” l>á lék bros uui andlitið, og veik og titrancti röddin sagði: “Guð blessi bróður ininn og stjörnuna!” En svo kom tíminn alt of tljótt, að drengurinn liorfði einn út um glugg- ann og ekkert andlit var í rúniinu, en lftið leiði var meðal liinna leiðanna, sem ekki liafði verið ]»ar áður. Ljósgeislnr skinu frá stjiirnunni gegnum tárin hans, l>essir Ijósgeislar voru svo pkærir, að peir li'igðu bjarta braut frá himni til jarðar, svo pegar baruið lagðist eitt fyrir I rúmi sínu,pá dreymdi pað um stjiirnuna. Drengnuni ]»ótti liannsjá fjölda fólks leiddann af engluni uj>p ]»essa Ijósa-braut og lionuin pótti stjarnan ojma sig, og |»á sá liann stóran

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.