Kennarinn - 01.09.1899, Síða 8

Kennarinn - 01.09.1899, Síða 8
■176— Lcxfci 24. sept. 1899. 17. sd. e. trln. JAKOB OG ESA 0 FINNAST. I. Mós. 33:1-5, 8-11, 15-17. Minnistexti.—Taktu þó viö gfifu minni, sem þér var færð, þv; guð liofur ver- ið mér goður og ég hef nóg eftir. Og hann lagði að honum, en hinn tók við. (11. v.) B/KN. —Almáttugi guð, sem liefur auglýst oss kærleika þinn í dauða þíns eingetna sonar, úthell þínum heilaga anda ylir oss, svo vér getum auðsýut meðbræðrum vorum sannan kærleika og fyrirgefningáranda, og sýnt ávexti hreinnar iðrunar, fyjrlr Jesúm Krist vorn drottin. Amen. 8PUKNINGAR. I. Texta sp.—1. Með livo miklu föruneyti kom Ksaú? 2. Hvernig skifti Jakob fjölskyldu sinni? 8. I-Ivernig bar liann sig sjálfur til þegar hann gekk á raóti bróður sínum? 4. Ilversu ástúðlega tók Esaú á móti honum? 5, Ilvaða spurningu ' lágði Esaú fyrir liann? G. llverju svaraði Jakob? 7. Að liverju spurði Esaú aftur? 8. Ilverju svaraði Jakob? 9. Tók Esaú loks við gjöfun- um? 10. Hvernig lagðí Jakob að honum að gera það? 11. Ilvað lagði Esaú til? 12. Hvað sagði Jakob við því? 13. Hvað geröu þeir bræður svo? II. SöguIi. SP.—1. Ilöfum vér nokkra vissu l'yrir því, að Esaú hafl haft fjandskap í huga gegn Jakob? 2. I livaða tilgangi raðaði Jakob fólki sínu eins og liann gerði? 8. llvað þýddu hinar mörgu hneigingar hans? 4. llvað fylgdi því að þiggja gjöf líka því, sem Jakob bauð? 5. Hvað átti Jakob við með að segja: “Ég hef sóð þitt andlit, eins og ég s.ei guðs andlit”? G. I>ví vildi Esaú skilja eítir nokkuð af mönuum sínum hjá Jakob? 7., Því viidi Jakob |>að ekki? III. TkúpræÐisi.. bp.—1. llvað sýuir þrð í liugsunarhætti .lakobs, liversu oft lianu ininnist á náð guðs? 2. llvað þýðir þetta orð “uáð?” 3. Því hef- ur liann það orð við Esaú einnig? 4. Ilvaða gjöf getum vér iioðið guði til að ávinna oss volvild lians? 5. Haíði guð eða hafði Jakob snúið Esaú til sátta? 6. Hvernig er oss kent að friða óvir.i vora? IV. IIeimfærii.. sp.—1. Ilvað er fyrra áherzlu-atriðið? 2. Hvað er siðara álierzlu-atriðið? 3. llvernig ættu börnin að hegða sér og hvernig ættu þau að vera uppalin, fyrst þau eru náðarsamlegar gjaflr guðs? 4. Hvert er aðal- verðmæti gjafa? 5. Er það lofsvert eða ekki, að böruiu hegði sér vel heima og í sunuudagsskólanum í þeim tilgangi að fá gjafir? ÁIIERZLU-ATRI DI.—1. Með þvi að breyta örlátlega, drengilega og vel, án alls drambs og sérbyrgingsslcapar, sigrar maður ol't óviui sina og gerir þá að æíilöngum vinum. 2. Esaú rak írá sér hatur, sem þroskast hafði i liuga hans i 20 ár, og liljóp til inóts við bróður sinn og þeir föðmuðu livor annan á ný. Eins ættuin vér að gleyma gömlum misgerðuin og elska liver annan meðan þess er kostur. ERUMSTRYK LEXÍUNNAR,—I. Lofsverð sætt. II. Leyndardómar sefandi áhrifa og livað l'ramleiðir þau. III, Góðvild og örlæti Jakobs við Esaú,—ímynd gæzku guðs og sáttfýsi hans við mennina.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.