Kennarinn - 01.09.1899, Page 9

Kennarinn - 01.09.1899, Page 9
—177— sktringáe. Þegar Jakob liefur loks í friði koraist burt frá Laban liinum tálsama, er fyrir framan bann Esaú hinn táldregni. Og hinn reiði bróðir nálgast með 400 vopnaða menn. Hvað liefur liann í liuga, frið eða stríð? Mun hann nú ekki muna tálbragð Jaðobs og leita liefndar? Ef það er stefna hans, þá er úti um Jakob. Alt er I óvissu, en Jakob hefur afráðið að leita friðar. Hann býr sig til móts við Esaú. Haltur er hann eftir viðureignina við engilinn en styrkur eftir bænina og öruggur fyrir fyrirheitið. Þaunig raðar hanu fólki sínu: fyrst fara ambáttirnar ifíla og Silpa og börn þeirra, þá Lea og börn heunar, og síðast hin elskaða Rakel og hinn ungi sonur hennar Jósef. Sjálfur gengur Jakob á undan liði síuu. Sjö sinnum lineigir liann sig til jarðar fyrir bróður sínum. Hið sama gerðu allir aðrir í liði Jakobs. Með þessu vildi Jakob votta Esaú virðing sína og undirgefni. Guð hafði heitið Jakob að frelsa hann l'rá reiði bróður síns. Guðs andi er starfandi í hjarta Esaú og rekur þaðaa reiðina en kveikir þar eld bróðurkær- leikans. Þegar Esaú sór bróður sinn, sem haun ekki liefur sóð í 20 ár, kemst liann við, hleypur á móti honum, fellur um liáls honum og kyssir haun. Tárin fylla augu þessara tvíbura, sem skilið höfðu fyrir svo mörgum árum með heift og hatri, og þeir sættast lieilum sáttum og sjá nú í auda nýja framtíð, bjarta fyrir ljós kærleikans. Hversu góð áhril' þessi saga hefur á hjörtu vor! Það minuir á eit.thvað á liðinni tíð í fari livers um sig: föður, sem móðgaður var; barn, sem iðiaðist; og viðtökur: sein barnið hvorki bjóst við né átti skilið. Það minnir á útlaga í spillingar-eyðimörk, heimhvarf hins iðrandi manns og ást og blíðu heima, í staðin fyrir reiði og refsing. Það minnir oss líka á, að nema vér sjáltir séum kærleiksríkir og fúsir að fyrirgefa meðbræðrunum, erum vér ekki maklegir þeirrar elsku, sem fyrirgaf oss, hinum seku. Jóliannes postuli segir: Elskan- logir, fyrst guð elskaði oss þannig, ættum vér lika, að elska livor annan; og líka: Sá sem ekki elskar, þekkir ekki guð, því guð er kærleikurinn. Ilversu margfalt farsælli var ekki þessi fundur þeirra bræðranna, en sá sem livor um sig liafði búist við. Jakob liafði búist við hefnd og óttast liið bitra sverð liius skapbráða Esaú; um mörg ár hafði það verið hneðslu-efni hans í vöku og blund. Nú fluuur hann bróðurinu sáttan; flnnur bróðurinn, som hatin liafði hrunðið frá sér með vélum og prettum. Ilve lieitt Jakob hefur nú þakkað guði. Esaú hafði búið yíir reiðinni í 20 ár. Vafalaust hefur liann oft í huga dregið mynd af fundi þeirra Jakobs og í livert sinn hugs- að um liefnd; hann hafði þyrst í blóð bróður síns, sein stolið liafði frá honum blessun föður sins. Eu hve miklu sætari sættin varð honum, heldur en hofnd- in liefði getað verið. Hann fann að sælla var að fyrirgefa en að hefna, sælia að elska en að hata. tíræður! vér sktilum sættasc. Vér skulum lifa í kærleika og friði hver við annan, eins og kristuum bræðrr.m ber.—“Vér limir Jesú líkamans, sem laug- ast höfum lúóði lians, í sátt og eining ættum fast með elsku iireinni’ að samtengjast; því ein ér skíru og ein er von og eiu er trú á Krist, guðs son.”

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.