Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 23

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 23
18 Sigurður P. Sívertsen: Prestafélagsritið. frjálst, en ná festunni með því að drekka í sig kenningu Krists og anda hans. Þarna er gott dæmi þess, hvernig kirkjufélög, sem bæði óska að stefna að því að fá meðlimi sína til að tilbiðja Guð í anda og sannleika, geta litið ólíkt á það, hvernig kristilegri festu eigi að ná í kirkjufélagi og hjá hverjum einstaklingi. Önnur stefnan leggur áherzlu á ytri festu fyrir ytri bönd. Vill hafa fastar venjur, sem eins séu fyrir alla, fastbundið kenningarform, og alt fyrirkomulag í fastákveðnum skorðum. Hyggur að slík ytri festa sé til hins mesta gagns fyrir kristna menn og skapi festu hið innra. Hin stefnan vill forðast öll ytri bönd, telur þau fremur til skaða en til gagns, en vill stefná að innri festu með því að fá menn til að bindast Kristi af frjálsum vilja. — Reynslan sýnir, að hvorttveggja getur þetta farið út í öfgar, bæði ytri festan og frelsið. Annars vegar er sú hætta, að andinn sljófgist og verði fjötraður af ytri böndum og föstum venjum. Hins vegar er sú hætta, að menn freistist til að fyrirlíta heilbrigðar venjur og einangri sig frá öðrum af hræðslu við öll ytri bönd og formur. Kristilegt uppeldi þarf að stefna að því, að forða mönnum frá báðum hinum nefndu hættum, en gjöra samvizku manns- ins bæði frjálsa og þó jafnframt fasta fyrir og örugga, þannig, að hjá hverjum fullveðja kristnum manni sameinist frjáls hugsun og innileg trú. Þegar um slíkt uppeldi er að ræða, geta ytri bönd og fastar venjur haft sína þýðingu. En mest um verd eru þó innri böndin, á því getur enginn vafi leikið. Mest um vert er að vera höndlaður af Kristi (Fil. 3, 12.), bundinn honum og kærleikslögmáli hans. Þar er frelsi, — frelsi til alls, nema þess sem ilt er. Þar er einnig festa, ekki fyrir áhrif ytra lögmáls, heldur fyrir áhrif kærleika og kærleikshlýðni hins innra manns. Til þessa á kirkjan að hjálpa mönnum, — hjálpa þeim til að drekka í sig kenningu Krists og anda hans, öðlast *huga Krists*.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.