Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 27

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 27
Prestafélagsritið. 22 Ragnar Ófeigsson: enn má lesa lofkvæði hins þriðja á sama hátt. Stundum renna hugmyndirnar um 2 og 3 guði saman í eitt og stundum liggur við að eingyðistrúin sé að sigra. En úr því verður ekki. Guðstrúin hefir aldrei verið kjarni í trúarbrögðum Ind- verja. I Rigveda er beinlínis efast um tilveru guðanna. Smámsaman vinnur sú hugsun fylgi, að guðirnir séu aðeins nöfn eða hugsmíðar, en að baki öllu sé eitthvað óendanlegt og ópersónulegt. — Algyðistrúin hefir lengi legið Indverjum í blóðinu. Þessi hugsun kemur fyrst fram í Rigveda, óljóst og fálmandi, en kemur skýrt og greinilega fram í þeim rit- um, sem kallast Upanishad, þ. e. trúnaðarmál. Þegar hér er komið sögu, eru menn alveg horfnir frá gömlu goðatrúnni. Nú hefjast fyrst fyrir alvöru heilabrotin og hugleiðingarnar um lífið og tilveruna. Aftur og fram hugsa menn um hið eina og óendanlega, sem hafið er yfir allar skýringar og aðeins verður sagt um: það er. Nú hætta menn að byggja á hinum helgu ritum og erfikenningum fortíðar- innar. Það var Brahma eða Atman — heimssálin — sem kom í staðinn fyrir guðina. Upanishad’irnar geyma fádæma ósköp af heimspekilegum hugleiðingum, spekimálum eða orðs- kviðum og samtölum (Dialogum). Sem dæmi tek eg hér að- eins samtal milli hins spaka Vajnavalkya og konu hans. Hann mælti: »Eins og saltið, sem kastað er í vatnið, leysist upp í því og greinist ekki frá, en gefur öllu vatninu saltan smekk, þannig kemur þessi mikla vera (þ. e. Brahma eða Atman) fram í öllu hinu skapaða og hverfur með því aftur í sjálfa sig. En eftir dauðann er engin meðvitund«. Þannig mælti Vajnavalkya, en kona hans mælti: »Það sem þú sagðir, vitri maður, sló mig, þetta: eftir dauðann er engin meðvitund«. En hann svaraði: »Eigi mæli ég fávíslega, því að þar sem að- greining er vitundar, fá verurnar skynjað hver aðra, séð hver aðra, heyrt hver aðra, hugsað og fundið til hver með annari. En þar sem Atman er alt, hvern getur hann þá séð, heyrt og þreifað á, hugsað um og fundið til? Hér í lífinu er grein- ing og sjálfsvitund, en eftir dauðann er Brahma alt í öllu. Eining komin í stað greiningar og meðvitundarlífið útsloknað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.