Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 69

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 69
64 Árni Sigurðsson: Prest»féia3sritio. erskir foreldrar (í Danmörku) sæki það fast, að senda börn sín í hina kaþólsku skóla, og láti sér hægt um það, þótt þau fái þar kaþólskt uppeldi og taki ef til vill að lokum kaþólska trú. Síðan kemst hann svo að orði: »Ástæðan til þessa er sú, að í skólum mótmælenda er aðal-áherslan á það lögð, að koma inn í barnið sem flestum þekkingaratriðum, svo að trúarlegt og siðferðilegt uppeldi1) þeirra situr á hakanum. Og af þessari vist Iúterskra barna í kaþólskum skólum leiðir það, eigi sjaldan, einkum í sambandi við fyrstu »kommunion« eða staðfestingu barnanna, að foreldrarnir taki kaþólska trú« (bls. 13). Mér virðist þessi orð kardínála íhugunarverð í sambandi við Landakotsskólann. Hann er víst að mörgu leyti sæmilega góður skóli, heldur uppi allgóðum aga og reglu, og leitast við að hafa siðferðileg áhrif á börnin. Eg veit nú að vísu ekki, hversu mikil áhrif Landakotsskóli hefir haft í þá átt, sem kardínáli talar um. En þó veit ég með fullri vissu, að þau eru nokkur. Eg veit t. d. með fullri vissu um eina fjölskyldu, sem gerst hefir kaþólsk aðallega vegna barnanna, til þess að tryggja þeim uppfræðslu þar í Landa- koti. Og slíkt hið sama veit ég um nokkur börn, sem orðið hafa kaþólsk beinlínis fyrir áhrif skólans, stundum þó í sam- bandi við örðugar ástæður foreldranna. Og það liggur beint í augum uppi, að megin-áherzlan sé á það Iögð að ná valdi yfir sálum barnanna, því að þar er framtíðin. Og ég efast ekki um að drjúg áherzla sé á það lögð, enda þótt varlega sé að öllu farið. Ef vér eigum tal við einhvern meðlim safn- aðarins kaþólska, og spyrjum, hvernig starfið gangi, þá er svarið: »Það gengur alt í áttina! Við fáum börnin smátt og smátt, og það er gott«. Já, víst er það gott, að fá börnin. Það er betra en alt annað. Og það furðar víst engan, þótt kaþólskir leggi á það hina mestu áherzlu. Og ég efast ekki um, að þeim verði nokkuð ágengt í því efni með tilhjálp skólans. Til stuðnings því langar mig að nefna nokkrar tölur 1) Auðkent af mér. Á. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.