Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 89

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 89
84 Dr. Jón Helgason: Prestafélagsritið. laut, með hinni mestu og stökustu nákvæmni«. En hann var alveg frásneiddur öllum rithöfunds-metnaði. Þetta var því til- finnanlegra sem alkunna er, hve pennafær hann var, og það mun ekki tekið of djúpt í árinni, þótt sagt sé um hann, að hann hafi haft það vald á íslenzkri tungu, sem flestir mega öfunda hann af. Um þetta ber ólygnast vitni það sem séra Skúli hefur lagt til »Islenzkra þjóðsagna og æfintýra«. Hann er ekki aðeins efstur á blaði þeirra, er eiga sögur í safni þessu, fyrir það, að hann hefur lagt þar meira til en nokkur annar maður, sem sé 62 sögur alls. En hann er jafnframt efstur á blaði svo sem sá höfundurinn, sem með mestri snild hefur fært frásögur sínar í stílinn. Sögur séra Skúla í safn- inu bera það með sér, að þar hefur ísland átt einhvern sinn ágætasta sögumann á síðari öldum, mann, sem vel má nefna við hlið hinna beztu útlendu meistara í því að færa þjóðsögur í stílinn. Með því, sem séra Skúli hefur lagt til safnsins, hefur hann reist sér þann bautastein, sem standa mun um fjölda ókominna alda og halda uppi nafni hans svo sem eins af þeim rithöfundum íslenzkum, sem bezt hafa kunnað á penna að halda, enda hefur því fyrir skemstu verið haldið fram af ágætum vísinda- og fræðimanni íslenzkum, að séra Skúli hafi »gert nafn sitt ódauðlegt í sögu íslenzkra bók- menta“ með þjóðsögum þeim, sem hann skrifaði fyrir þá Maurer prófessor og Jón Árnason.i) En einmitt snildar-hand- bragðið á þessum sögum gjörir það því tilfinnanlegra, að jafn- lærður maður og margfróður og séra Skúli var, skyldi vera jafnsnauður að öllum metnaði í þá átt að nota penna sinn, til þess að miðla öðrum af mikilli auðlegð anda síns og lærdómi. — — Eins og þegar hefur verið vikið að, var séra Skúli Gísla- son með einkennilegustu kennimönnum sinna tíma, en jafn- framt hvorttveggja í senn höfðingi í sjón og höfðingi í lund. Hann var prúðmenni í framgöngu, en samdi sig annars lítt 1) Sbr. Sig. Nordal: Snorri Sturluson, bls. 46.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.