Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 97

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 97
92 Magnús Jónsson: Prestafélagsritið. Lágir torfgarðar með vír (sléttum vír eða vírneti) ofan á eru 12 og steingarðar með vír eru 5, þó ekki nema partar af umgerðinni víðast. Þetta er ágætt til vörzlu, en þarf að ganga laglega frá ef ekki á að lýta garðinn og varanleikinn fer auðvitað eftir efni og frágangi stólpanna. Sumstaðar sýnist þetta vera vandlega gert, steyptir stólpar í hornum og járn- stengur greyptar í steina á milli, en annarsstaðar vantar mikið á það. Líklega væri þetta ein af hentugustu aðferðunum, ef fallegt lag væri upp tekið og vel frá verkinu gengið. Steinsteypugarðar eru 3 og steinlímdir garðar 2. Steyptu garðarnir eru náttúrlega einhverjir þeir beztu og varanlegustu, ef þeir eru verulega vandaðir í upphafi, því að þá endast þeir mannsöldrum saman. En á því vill verða misbrestur. Þeir vilja bæði springa og grotna og jafnvel hrynja. Undirstöðuna þarf að vanda alveg sérstaklega, því að annars missígur garð- urinn og rifnar allur og springur, og enginn vegur að vinna að steypu nema kunna það alveg til hlýtar. En sá er aðal- kostur þessara garða ef vel eru gerðir, að ekki þarf að vinna verkið aftur í fyrirsjáanlegri framtíð, auk þess að þeir geta litið vel út og eru alveg öruggir til vörzlu, ef þeir hafa sæmi- lega hæð. Þá er steinsteypa auðvitað ágæt til undirstöðu undir vandaða vírgirðingu á járn- og steinstólpum. En þessar girð- ingar kosta ærið fé. Timburgirðingar er getið við 15 garða, víðast á eina hlið. Séu þær verulega vandaðar í upphafi geta þær verið góðar, en yfirleitt eru þær óhentugar. Þær fúna fljótt, skekkjast og þurfa afarmikið viðhald og eru dýrar. Ætti að nota þær sem minst. Víðast veikar og skemdar, þar sem um þær er getið, nema þar sem þær eru nýjar eðu mjög nýlegar. Vírgirðingar eru víða notaðar. Þeirra er getið við 24 garða, en óvíða eru þær notaðar alt í kring um reitinn. Þær eru með ýmsu móti, sléttur vír eða vírnet og í tveim tilfellum gaddavír og stólpar og hæð mjög mismunandi. Gaddavír er óhæfilegur í þessu skyni, enda er hann í öðrum staðnum sagður »til bráðabirgðar* en á hinum staðnum kallar prestur- inn hann »hneyksli« og kveðst vinna að því að hann hverfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.