Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 116

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 116
Prestaféiagsritiö. Dr. ]. H.i Tveir norrænir fundir. 111 land til Seyðisfjarðar og fara þaðan beint til útlanda — eftir því sem á áætlun stóð. En ferðaáætlunum skipa vorra er varlega treystandi. Það fékk ég að reyna við þetta tækifæri. Attu mennirnir þó sízt sök á því, heldur þokuandarnir, sem löngum eru á sveimi við Austurland. í fæstum orðum, þokan var altaf í hælunum á skipinu (Goðafoss) og ýmist varnaði því að komast inn á hafnirnar eða út úr þeim aftur. Þetta varð til þess, að komu skipsins á Seyðisfjörð seinkaði til muna og burtför þess þaðan varð miðvikudag (27. ág.) síð- degis í stað laugardags (23. ág.) eftir áætlun, eða með öðrum orðum fjórum dögum síðar en ég hafði gert ráð fyrir. Þessi töf gat fengið óþægilegar afleiðingar fyrir mig sem ferða- mann. Hin norræna prestastefna átti að hefjast þriðjudag 2. sept. kl. 11. Klukkan 2 þann dag, átti ég að tala í háskól- anum og kl. 9 um kvöldið að prédika í dómkirkjunni. En komin var miður aftan miðvikudags (27. ág.) er við loks fór- um frá Seyðisfirði, og þrem viðkomustöðum að minsta kosti hafði verið bætt inn á áætlun skipsins, svo vel mátti gera ráð fyrir að sólarhringurinn færi í að sinna þessum viðkomustöð- um. Það væri þá líka synd að segja, að Einar skipstjóri Stefánsson lofaði meiru en hann treysti sér til að standa við, því að fyrstu orð hans við mig er ég kom á skipsfjöl voru þessi: »Þér þurfið ekki að hugsa til að vera kominn til Sví- þjóðar á þriðjudagsmorgun!« Og sjálfur var ég orðinn ærið vondaufur þegar áður en skipið kom. Aðalhuggun mín var, að þegar sýnt væri, að ekki næðist í tæka tíð til Svíþjóðar, þá mætti þó altaf með loftskeyti tjá forföll. Meginpart næstu nætur urðum við að liggja í þoku á Norðfirði. Undir morgun var haldið til Faskrúðsfjarðar, en þá var eftir Stöðvarfjörður- inn. Þegar leið að nóni var skipið ferðbúið frá Fáskrúðsfirði, en þegar kom út í fjarðarminni var þokan svo megn, að skipstjórinn áleit ekki viðlit að reyna að komast inn á Stöðv- arfjörð. Mun það líklega hafa verið einasta skiftið á æfi minni, sem ég hefi blessað þokuna á sjóferð. Því að þetta varð til þess, að skipstjóri stýrði skipinu beint til hafs. Klukkan mun hafa verið um 4 síðdegis fimtudag 27. ág. er Skrúðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.