Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 158

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 158
Prestafélagsritið. ERLENDAR BÆKUR SENDAR TIL UMSAGNAR. Norskar bækur. „Norvegia sacra. Aarbok til kunnskap om den norske kirke i for- tid og samtid. Tredje aargang 1923.“ — Steenske forlag. Kristiania. — 470 bls. í stóru átta blaða broti. — Verð 15 kr. norskar. Árbók þessi er gefin út að tilhlutun norsku biskupanna, en ritsfjórinn er prófessor Oluf Kolsrud. Er frágangur bókarinnar hinn prýðilegasti, hún prýdd fjölda mörgum myndum og efnið margbreytilegt og fróðlegt. Ekkert sparað til þess að gjöra hana vel úr garði, enda norsku kirkjunni til hins mesta sóma. Vildi ég óska að sem flestir af prestum vorum eign- uðust þessa ágætu bók, sem flytur margvíslegan fróðleik um kirkjunnar málefni og kirkjunnar menn og vekur til umhugsunar með lýsingum sín- um og skýrslum. Af ritgerðum kirkjusögulegs efnis munu einkum þrjár vekja eftirtekt vor íslendinga. Ein þeirra er eftir biskup vorn: „Den islandske Kirkes Kaar under Katolicismen.“ Er það fyrirlesfur sá, er hann flutti við háskólann í Kristianíu 25. sept. 1923. Segir hann þar frændþjóð vorri í stuttu og skýru máli frá kristni lands vors í katólskum sið og dregur ekki dul á til hvers afskifti frá Noregi af kirkjumálum vorum hafi leift. Mun erindi þefta Iesið með athygli um öll Norðurlönd. Önnur ritgjörðin heitir: „Hans Nielsen Hauges fangenskap. Doku- menter fra aarene 1804—1814. Samlet og utgit af Oluf Kolsrud." Er hin átakanlega harmsaga um fangelsisvist Hauges hér sögð að nýju til minningar um, að 100 ár voru Iiðin 1924 frá dauða þessa merkilega manns. En sagan er hér ekki sögð á vanalegan hátt, heldur með því að birta málsskjöl, bréf og vottorð, er fangavist Hauges varða. Opnast á þann hátt innsýn í hugsunarhátt norsku þjóðarinnar um og eftir alda- mótin 1800 og haldið er upp fyrir manni merkilegum aldarspegli, er sýnir réttarfar í Noregi um þær mundir og margt annað, sem fróðlegt er að kynnast. Þriðja ritgjörðin, sem sérstök ástæða er til að benda á, heitir: „Lars Skrefsrud i Bodsfængslet“, og er eftir O. C. Breda, fangelsisprest í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.