Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 9

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 9
7 og eru engu líkari en þeir væru í álögum e5a í tröllahöndum." A. „Pví stemmir ekki landstjóinin stigu fyrir mönnum þessum, gjörir þá landræka eða setur þá í varðhald?" B. „Þannig hafa íleiri spurt, en þótt ótrúlegt sje, hefur landstjórnin gjört samning við menn þessa og lofað að skifta sjer aldrei af starfl þeirra, ef þeir borgi ákveðna upphæð í landskassann á ári, likt og mælt er að sumir kaþólskir biskupar hafl gjört á miðöldunum við stigamenn á Alpafjöll- unum og margir tyrkneskir höfðingjar gjöra enn í dag.“ A. „Nei, nú biöskrar mjer alveg. Reynir þá enginn til aö hjálpa þessum vesalingum og koma vitinu fyrir þá?“ B. „Jú, það eru ýrasir að reyna það og fremstir í þeirra flokki hjer um slóðir eru Musterisriddarar. sem ýmist eru að berjast við útileguinennina eða reyna að sannfæra löggjafana, hversu ósanngjarnt og óhyggilegt það sje að veita mönnum einka- leyfl til að lifa á ógæfu annara, jafnvel þótt þeiv

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.