Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 28

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 28
26 20 þúsundum á Niðurlöndum, 100 þúsundum á Rússlandi, 40 þúsundum á Frakldandi, 40 þúsundum 'á Þýskalandi, á Norðurlöndum og Sviss 10 þúsundum. Það verðui' samtals 250 þúsund á ári, eða á 30 árum 7J/2 miljón marrna; og er það hjer nm bil jafn margt og taiið er að fallið hafi í öllum styrjöld- um ] 9 aldarinnar tii samans. Fiestum blöskrar hvílíkt ógrynni fjár þjóðirnar varpa í heri sina „til að tryggja friðinn,“ en þó er það talsvert minna en það, sem þær fórna Bakkusi alls og alls. Þjóðverjar veittu árið 1898—99 nálega 660 mili- jónir króna til hermálefna, en sama árið Ijetu þoir 2700 milljónir fyrir áfenga drykki. Svíar veita árlega 35 milljónir króna til hersins, en 80 inilijónir eru beinir skattar til Bakkusar þar í landi á ári, og er þó bindindishreyfingin öflugri þai' en í flestum öðrum löndum. Heraflinn danski kostaði Dani 1901 nálægt 18 milljónir króna, en sama árið fórnuðu þeir Bakk- usi 62^2 milljón króna. Vjer íslendingar höfum eklri efni á að eignast

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.