Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 18

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 18
16 „Það er nú líka helzt þörflnáþví," sögðu þá enn aðrir, „hvaða vitleysa! Hann, sem aldrei hefur stig- ið fæti sínum inn á svínastíu og aldrei hefur sjezt kendur. “ Nei, en hún móðir hans vissi að hann kom opt seint heim á kvöldin, og hana grunaði hver rnundi orsök þess, og það hafði komið fyrir, já, optar en einu sinni, að drengurinn hennar var kendur; og móður hjartað fylltist sorg og angist. Það var ekki fyrsta sinn, að móðuihjarta blæddi sakir vin- drykkjunnar! Þau giptu sig. Arin liðu. „Hótellferðunum* fækk- aði ekki — þvert á móti, þau kvöldin urðu æ fleiri, sem konan hans varð að bíða eptir honum, vaka dauðþreytt, hreld og hrædd eptir manninum sínum, sem hafði verið að svalla með lagsbræðrunum. Hann var reyndar ekki tíður gestur á svinastíunni, en hvað á að nefna krárnar, sem fylltar eru af banvænni ólyfjan, er svipta menn ráði, rænu, pening- um, heilsu, -- lífi? Fátæktin fór að gjöra vart við sig. Nú varð hún, sem einusinni var svo glöð og bjóst við svo miklu

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.