Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 29

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 29
27 fallbissubát til að verja fiskimiðin, verðum fegnir að fá þar hjálp frá Dönum, getum ekki byggt við- unanlegt sjúkrahús i höfuðstaðnum, en bítum auð- sveipnir á agnið hjá kaþólska trúboðinu, sem er komið til að varpa villumyrkri páfadómsins yfir landið vort, — en vjer höfðuin samt, efni á því ár- ið 1900 að kaupa 241,028 potta af brennivíni, 58, 366 potta af öðrumjvínföngum og 166,223 afölioggefa fyrir það 373 þúsund króna! Það verður um 5 kr. á hvert mannsbarn á landinu! Smásögur. (Ur dagloga lifinu.) Ilans drakk ákaflega mikið; en hann var giptur trúaðri konu. Það var komið undir miðnætti og hann var ekki kominn heim, og hann átti þó að fara til vinnu sinnar snemma næsta morgun. Konan hans afrjeð að fara og sækja hann. Áður en hún fór leitaði hún styrks í bæn tii drottins,

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.