Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Page 1

Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Page 1
NY KRISTILEG SMARIT GEFIN ÚT AÐ TILHLUTUN BISKUPSINS YFIB ÍSLANDI. Nr. 16 og 17 Fylgirit rneð Kirkjublaðinu. 1 8 9 6. Barnalbæn. Nú lætur sólin aptur augað sitt, og eg mun líka bráðum loka mínu; en, Guð, þú lætur aldrei aptur þitt, jeg óhult hvíli því í skjóli þínu. Þú stjörnu hverja’ á himni þínum sjer og hvert eitt barn, sem til er hjer á jörðu; og hvert vort orð til liimins til þín fer, þú heyrir þau, og sjer hvað börn þín gjöröu. Ó, virztu, Drottinn, vernda’ og geyma mig og vaka hjá mjer englum þínum lofa, svo mig jeg óliult megi rciða á þig, er mamma’ og pabbi’ og allir fara’ a'ð sofa. Ó, gjör þú, faðir, barn þitt blítt og gott, jeg bi'ð þig: hjálpa veikum kröptum mínum; ó, Jesú, mínar syndir ber þú brott, 1 bókum ekkert ljótt svo finnist þínum. Ó, vernda’ oss öli og vak lijá oss í nótt, og virztu oss í faðmi þínum geyma.

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.