Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Page 8

Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Page 8
128 Jeg hefi óbeit á hræsnurum. Jeg hefi óbeit á því, að sjá menn fara illa með skynlausar skepur. Jeg hefi óbeit á því, aS sjá unglinginn ganga fram hjá gamalmenninu með sjerþótta og fyrirlitn- ingu. Jeg hefi óbeit á því, að sjá menn, sem ekki lögðu hönd á verkið, standa glottandi hjá, þegar framfara- og siðbótatilraunir misheppnast. Hjá Guði er ekkert manngreinarálit. Blökkumannastúlka lítil, dökk á hörund, var að leggja á borð. Drengur, hvítur á hörutid, var í her- berginu, og sagði við hana: »Biðst þú nokkurn tíma fyrir, Mollí!« Spurningin kom svo flatt upp á hana, að henni varð fyrst orðfátt, en svo svaraði hún: »Já, á hverju kvöldi«. )>Heldurðu, að Guð heyri til þínl« spurði drengttrinn. »Já, jeg held hann gjöri það«, svaraði hún óðara. »Heldur þú«, spurði hann enn fremur, til þess að gjöra hana orðlausa, »að liann lieyri bænir þínar eins vel, eins og bænir livítra manna«. Barnið liætti snöggvast við að leggja á borð- iö • síðan svaraði hún með hægð: »Georg! jeg les bænir mínar í eyru Guðs, en ekki í augu honum. Itödd mín er lík rödd annara stúlkna, og ef jeg segi það, sem mjer ber að segja, þá hirðir Guð alls ekk- ert um það, hvernig hörundslit eg hef«.

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.