Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Page 10

Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Page 10
130 irinn nam staðar, og horfði á leikinn, þangað til Karl tók eptir honum. Iíarl roðnaði og skammaðist sín, og ætlaði að hlaupa burt, en læknirinn kallaði þá til hans og mælti: »Karl! livað heldur þú aS mamma þín segSi um slíkt orðbragS«. »Mamma mín veit ekkert um þaS«, svaraSi hann. »En hugsaðu þjernú ■að einhver segi henni frá því«, sagði læknirinn. »A11- ir drengir blóta«, svaraði pilturinn, »og þeir munu ekki verða svo slæmir, að segja henni eptir mjer, nema ef þjer segið henni það sjálfur«, hætti hann viS. Læknirinn gekk þá burtu, og furðaSi sig á siða- reglum drengsins, sem virti drengina mikils, en lítils- virti GuS. Fám vikum seinna var Kennet læknir sóttur til Karls, sem hafði orðiS veikur og lá í rúm- inu; hann hafði óráð, og foreldrar hans vöktu yfir honum; »það er snertur af heilabólgu«, sagSi móðir hans. Síðan sneri lnín sjer að drengnum og mælti viS hann: »Karl, reyndu að vera rólegur. HreyfSu þig ekki svóna mikið«. »Mig langar ekki til þess«, svaraði hann; »hvers vegna látiS þiS mig vera ein- samlan? Mig langar til að losast viS þetta«, og svo talaSi liann þar á eptir svo mikil og andstyggileg blótsyrði, að engin móðir vill heyra slík orS til sonar síns. »0, sonur minn!« veinaði hún, »hvað á þetta að þySa?« En hann svaraði henni að eins meS því, aS blóta og ragna hroðalega á ný. Móðir hans varð ■öldungis utan við sig; hún sneri sjer að manni sín- um og mælti: »Hvað er þetta?« »Það er«, svaraði faðirinn, »að orðbragðiS, sem strákar hafa í sinn hóp, dætur ekki vel í eyrum frá sjúkrarúminu«. Læknir-

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.