Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Page 12

Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Page 12
132 vildi ekki láta neinn ókunnugan mann vera hjá hin- um veika syni sínum. »Jeg held, að það verði breyt- ing á sjúkdómnum í nótt«, sagði læknirinn eitt sinn við móður hans, en hún gekk friðlaus um gólf, og sagði aptur og aptur við sjálfa sig: »Hann má ekki deyja; hann má ekki deyja!« Mæður, sem hafa staðið hjá vöggum deyjandi saklausra barna sinna, geta ekki skilið í því, live skelfilega þessi móðir leið. »Allar bænir mínar munu verða til ónjftis«, sagði hún. »Hann verður að bera ábyrgð fyrir heilögum Guði á þessum syndum sínum; það vorður liræðilegt að koma fram fyrir rjettlátan og heilagan dómara með svo miklar syndir, án þess að liafa iðrast þeirra«.—- En Drottinn var miskunnsamur, og Karli batnaði apt- ur. Þegar hitaveikin var horfin, var hann mjög máttvana, en með fullu ráði og rænu. Hann var mjög þakklátur fyrir alla þá elsku og umönnun, er foreldrar lians höfðu s}úit honum; móðir hans gladd- ist mjög mikið. Þegar Karli var mjög mikið farið að batna, vildi læknirinn tala við hann. »Karl!« sagði hann, »ertu elcki þakklátur fyrir það, að þjer er farið að batna«- »Jeg er mjög þakklátur«, sagði hann, »og jcg á yð- ur og móður minni það allt að þakka«. Læknirinn hristi höfuðið og svaraði: »Nei; það vakti einn yfir þjer, og gættu þess, Karl, að ef hann liefði kallað þig hjeðan á þessum sjúkdómstíma, þá liefðir þú komið fram fyrir liann með sömu blótsyrðum og for- mælingum, sem jeg heyrði eitt sinn til þín í stráka- hópnum«. Drengurinn roðnaði og fölnaði aptur, og mælti: »Yissulega ekki, læknir! Jeg hafði ekki slíkt

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.