Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Síða 16

Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Síða 16
13G hlýtt á föður sinn, þar sem hann lá á knjám og bað til Guðs fyrir ástvinum sínum meS hárri röddu. — Þetta festi þó engar rætur hjá honum, og þegar hann fór aS þroskast, ofurseldi hann sig gjálífi og glaumi, eins og unglingum einatt hættir viS aS gjöra. Hann stundaði nám sitt við háskólann í Halle, og komst þar í hóp fjörugra og ljettúSarfullra fjelaga, og meS þeim lenti hann í ýmsu sukki og slarki. Einhvern dag talaSist þeim svo til, aS þeir skyldu gjöra sjer glatt kvöld í frekara lagi, og var víst svo til ætlazt, að þaS kvöld yrSi eigi mikiS um þaS hugsaS, hvaS syndsamlegt væri og gagnstætt lögmáli GuSs. Á meðan hann nú var að búa sig til þessarar fyrirhuguSu svæsnu kvöldskemmtunar og beið eptir fjelögum sínum, kom allt í einu jdir hann skjálfti og titringur í öllum líkamanum, og hann vissi eigi af fyrri en myndin af föSur hans, þar sem hann lá á knjám og baSst fyrir, stóS honum svo skyrt og lifandi fyrir hugskotssjónum, eins og það hefSi verið daginn fyrir, að hann sá þetta og lieyrSi. — Tschirner fyrirvarS sig nú fyrir gjálífi sitt, hafSi sig út úr hinum hættulega fjelagsskap, og varS allur armar maður upp frá þeirri stundu. Yarð hann síðar einkartrúr þjónn Drottins og kostgæfinn verkamaður ií víngarði hans. Ný kristileg smárit eru eigi seld sjer í lagi, en fylgja Kbl. ókeypis. Þó geta harnakennarar fengið þau til af- nota við lestrarkennslu fyrir mjög vægt verð, hjá útg. Kbl., ef niinnst 10 eintök eru tekin í einu. Reykjavík. ísafoldar prentsmiðja 1890.

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.