Syrpa - 01.12.1916, Side 62

Syrpa - 01.12.1916, Side 62
252 SYRPA, 4 HEFTI 1916. ins var sú, aS hún mun.M eigi ú lífi vera. Dóttir djáltnans, Karen, hlaut skírn áriö 1736, en 1 dánarskýrslum er múSir Thorvaldsens sög'ö a'S hafa ver- ið fædd 1747; nú er taliS sannaS, aS þetta hafi veriS ein og sama kona, meS því aS villur í fæSingar og dán- arskýrslum voru mjög algengar í þa daga. Sumir hafa haldiS þvt frait!. aS Jakob Dagenes hafi ef tii vi'i át! tvær dætur meS sama nafni, en eigi er taliS líklegt aS svo hafi veriö. Bertel Thorvaldsen kvaSst sjálfur vera I þenna heim borinn 19. nóv. 1770, en hann var t vafa um I hva.Sa götu hann hefSi fæSst; hvort lieldur Grönnegade eSa Landemerke-gaie. Engum hefir heldur au'Snast aS kom- ast aS ábyggilegri niSurstöSu um þaö, hvenær Thorvaldsen hefir veriS sktrSur, og einstaka menn jafnvel ef- ast um, aS hann hafi nokkurn ttma hlotiö skfrn. í>á er enn eitt vafaatriSi, er snertir listamanninn; sem sé þaö, aS ekki hefir hepnast áS grafa upp nokkur skfrteini fyrir því, nær foreldrar hans hafi veriS gefin saman f hjónaband. og hafa sumir dregiS þar af þá álykt- un, aS vel geti Thorvaldsen hafa ver- iS lausaleiksbarn; en aldrel verSur þaS annaS en ágizkun. í lok ritgjörSarinnar um Thorvald- sen og móSur hans, kemur Dr. Bobé meS þaS nýmæli, er mesta vakti eft- irtektina, sem sé þaS, aS Bertel Thorvaldsen lfkneskjasmiSurinn heíms- frægi, hafi ekki fæddur veriS 19. nóv. 1770, heldur 10. febrúarmánaSar ár- ið 1773; hafi hann borinn veriS á fæSingarstofun hins danska rlkis og vatni ausinn 13. dag sama mán. hins sama árs, og nefndur Jiertel. Dr. Bobé leiSir svo glögg og góS rök aS máli sfnu, a'Ö telja verSur rannsókn hans í alla staSi ábyggilega. Telur hann líklegt, aS foreldrar Bert- els hafi af ásettu ráSi sagt hann tveim eSa þrem árum yngri, til þess aS eng- inn vafi léki á, aS hann hefSi veriö hjónabandsbarn og rétt til arfs bor- inn. Slcáldib og \ Srni'Saneminn. Helgi Hostrup, sonur skáldsins al- kunna, Chr. Plostrups, liefir fyrir skömmu ritaS all-langa bók um fööur \ sinn. 1 bókinni er meSal annars eft- irfylgjandi atriSi, er gerSist rétt á eftir, er “Andbýlingarnir”, sjónleikur skáldsins, haf'Si fyrst veriS sýndur á leiksviöi, hinn 20. febrúar 1864. Gárungar nokkrir höföu taliS ung- um trésmí'öanema trú um, aS skáldiö hefSi haft hann til fyrirmyndar, er hann bjó tii eina skringipersönu leiks- ins, Madsen. VarS unglingurinn af þessu reiöur mjög, og kvaöst skyldi jafna svö um Hostrup þenna, aS nann léti saklaust fólk í friSi í framtíSinm. Hostrup bjó á GarSi, stúdentabú- staSnum danska, sem flestir íslend- ingar munu kannast viS. pangaS hélt smíSaneminn tafarlaust, og bar'Si aS dyrum á herbergi skáldsins. Hostrup opnaSi, og sá, aS á þröskuldinum stóS ungur maSur, býsna knálega vaxinn og sótrauSur i andliti. Sveinninri spurSi húsrá'Sanda hvort hann væri maSur sá hinn sami, er skrifaB hefSi “Andbýlingana”, þann rækallans óþverra. Hostrup skildi fljótt hvernig í öllu lá og leizt síSur en svo a TillKuna. Datt honum skyndilega þaS snjallræ'Si í hug, aö vísa komumanni upp á loft; bjó þar íslenzkur stúdent ramur ab afli, er nefndur var “GarSshetjan”. “pú átt víst viS Hostrup, er ekki svo? Hann býr uppi á næsta lofti. SmfSaneminn baS afsökunar og þakkaSi upplýsingarnar; meS sjálmm sér var hann líka sannfær'Sur um, aS - þessi maöur hefSi ekki geta'S veriS leikrits höfundurinn. Rauk hann af staö í snatri og upp næsta stiga. Hostrup lét hurSina vera t hálfa gátt. Bn á næstu mínútu heyrSi hann þjank og ryskingar og þar næst dynlf

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.