Syrpa - 01.12.1916, Side 63

Syrpa - 01.12.1916, Side 63
SYRPA, 4 HEFTI 1916. 2S3 nokkurn; sS, hann bS a?S smltSanem- tnn valt á ýmsum endum niður t.röpp urnar, alla lei8 ofan I sanginn, og var eigi sem frýnilegastur Ssýndum. Heyröi hann og aS uppi á loftinu var bölvaS all-hraustlega á Islenzku hvaS ofan I annaS. SmíSaneminn læddist á brott; hon- um hafði aldrei til hugar komiS, aS ?kúid gætu veriS slík heljarmenni. -48 borba hœnsnakjöt hefir bœtandi áhrif á siöferöi manna. Prófessor Jaffa viS Kallfornluhá- skólann er sérfræSingur I öllu, sem lýtur aS næringargildi fæSutegunda, og hefir hann nýlega komiS fram meS bá skoSun, aS ýmsar fæSutegundir hafi ákveSin en mismunandi áhrif á siSferSi manna. “Ef maSur boröar eingiingu hænsnakjöt, |>á koma allir beztu og hæstu eiginleikar manna I ljós.’’ “Nautakjöt gerir menn grirnm- lynda.’’ “Léttar fæSutegundir. svo rem garöávextir, gera menn tilfinn- inganæmari fyrir því fagra.’’ “Kar- aktér manna,” sagSi Disraeli, sem var allmikill sælkeri sjálfur á yngri ár- um, “er forlög þeirra.’’ En karatér- inn, samkvæmt kenning professoi Jaffa, er undir þvl kominn, hvaS menr. borSa.. þess vegna ræSur maturinn forlögum manna. AS koma mönnum I skilning um þenna "sannleik”, er afar áríSandi. Hinar fögru vonir foreldra um fram- tíS barna sinna, þurfa ekki aS verSa aS engu, sem svo oft hefir orSiö raun á. Hvers vegna vóru Ameríkumenn eins þyrstir og sagt er aS þeir hafi veriS fyrir hundraS árum? Vegna þess aS þeir, samkvæmt vitnisburSi margra ferSamanna, lifSu mestmegn- is á söltu svínakjöti. Ef þe’Ir hefBu neytt garSávaxta, þá hefSu þeir orSib iistamenn, fagurfræSingar og “ódauS- leg’ir” rithöfundar. FriSarpostular ættu áS borSa sauSa- ket, eSa máske þaS ætti fremur aS vera gæsaket? Hálfhrá nautasteik handa hermönnum, steikt strútaket og hænsnahjörtu handa stjórnmála- mönnum, ostrur handa sendiherrum og fylgiliSi þeirra, páfagaukaket handa ræSumönnum o.sfrv. SkoSun prófessorsins kemur alveg heim viS hugmynd mannætanna, sem lengi hefir veriS misskilin. þeir átu óvini slna I því skyni, aS tileinka sér dygöir þeirra. Hjörtu og iifur gáfu þeim, sem átu, hugrekki og trö- mensku óvinanna. Visindamenn vilja afnema hlaupárin. Nú mega allir þeir, sem fæddir eru á hlaupársdaginn, gleSjast I hjörtum sinum, þeir þurfa ekki lengur aS vera óánægSir meS aS eiga aS ems elnn afmælisdag á hverjum. fjörum arum, því llkindi eru til, aS svo fari, aS þeir eignist afmælisdag á hverju ári eins og aSrir menn. En llklega tapa þá stúlkurnar um leiö hlaupárs-einka- réttindum sfnum. Ef vlsindamennirnir, sem vilja um- bæta mánaÖEtrdagatalIS, fá vilja sín- um framgengt, þá liklega verður 29. febrúar 1916 slSasti hlaupársdagur I sögu heimsins. HefSi Evrópu-ófriSn- um.veriS frestaS um eitt eSa tvö ár, þá eru llkindi til, aS eigi hefSi veriS nokkur hlaupársdagur 1916. ófriSurinn kom sem sé I veg fyrir aö haldið yröi alþjóSaþing, sem bme var aS boSa, til þess áð enaurskoön dagatalið, og sem átti aS afnema hlaupárin, m’islengd mánaöanna og aðrar villur af |>ví tagi, sem erú eign- aSar Júllusi Cæsar og Gregoríusi, páfa sjöunda. þingið átti aS breyta öllu tlmatal- inu og setja þrettán fjögra vikna mánuöi I staðinn fyrir þessa tólf, sem viS höfum átt aö venjast. Ef þessi

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.