Vekjarinn - 01.04.1904, Síða 8

Vekjarinn - 01.04.1904, Síða 8
8 færi þá? Jeg var ekki búinn sð læra þá til hlýt- ar, að Drottinn er trúfastur, jafnvel þótt trú vor bili. — Þess vegna var það rnjög alvarleg spurn- ing, hvort jeg hefði næga trú til að hætta mjer út í þetta fyrirtæki. Jeg hugsaði með mjer: „Þegar jeg fer af stað, get jeg ekki gert gjört neina kröfu nema til Guðs; jeg verð því að læra fyrst að hafa á- hrif á menn með bæn til Guðs. “ Húsbóndi minn hafði beðið mig um að minna sig á, þegar gjald- dagi væri á kaupi mínu. Jeg einsetti mjer að gjöra það ekki beinlínis en biðja heldur Guð að minna hann á það. Svo kom sá tími að jeg átti að fá ársfjórðungs kaupið. Jeg bað án afláts en dagurinn kom og leið án þess að vinur minn segði eitt orð í þá átt. Næsta laugardagskvöld átti jeg ekki aðra peninga en einn tveggjakrónu- pening.1) Jeg hafði ekki liðið neinn skort og hjeit á- fram að biðja. Sunnudagurinn var gleðiríkur. Hjarta mitt var eins og venjuiega gagntekið af kærleika Drottins. Fyrri part dags fór jeg í kirkju og seinni partinn fór jeg í ýms heimatrúboðs- störf í veitingahúsunum í neðri hluta borgarinn- ar, sem jeg var vanur að heimsækja. Mjer fannst stöðugt að himnaríki væri þegar byrjað á jörðu D t frumtokitanum stendur reyndar „half crovn“ =2V2 shilling=2,25 kr, en til þess að gjöra lesendun- unum peningatalið skiljanlegrá verður hjer og á eptir niiðað við íslenska peninga, Ath. I’ýð.

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.