Vekjarinn - 01.04.1904, Side 10
10
Mjer vai’ hálf órótt irmanbrjósts, þegar fylgdar-
maður minn nálgaðist heimili sitt; jeg hafði kom-
ið áður i þá húsaþyrpingu og ekki fengið sjer-
lega góðar viðtökur, þegar jeg hafði farið að tala
um frelsarann. En jeg var að gjöra skyldu rnína
og hikaði því ekki. Við klifruðum upp ijelega
stiga og komum inn í fátæklegt herbergi. Þrjú
eða fjögur kinnflskasogin börn stóðu á gólfinu, það
var auðsjeð að þau voru vön að svelta. Konan
lá á ljelegum trjebekk og þriggja dægra barn í
faðmi hennar, það var að reyna að veina on haíði
ekki fullan krapt til þess. — „Betur aðjeghefði
smápeninga, þá skyldu þau fá hálfaðra krónu,"
hugsaði jeg; vantrúin var samt nóg til að koma
í veg fyrir að jeg gæfi aleigu mína.
Það var engin furða, þótt jeg gæti lítið hugg-
að þetta fólk. Jeg fór að tala við þau um, að
Drottinn væri kærleiksríkur og þau skyldu ekki
örvænta, en samvizka mín sagði: „Hræsnari, þú
ert að tala við óapturhoi’fna menn um kærleika
Guðs og ert þó með tveggja krónu pening í vas-
anura, sem þú þorir ekki að trúa Guði fyrir.“
Mjer var eiginlega ómögulegt að tala meira við
þau, en jeg hjelt þó að jeg gæti beðið fyrir þeim
og mjer mundi verða sjálfum hægra, þegar jeg
væri komin á knjen. — Jeg kraup niður, en
undir eins og jeg var búin að segja: „Faðir vor,
þú sorn ert á himnum," var eins og hvíslað væri
að mjer: „Dirfist þú að .draga dár að Guði?
Pirfist þu að krjúpa niðui' og kalla Guð „föður/