Vekjarinn - 01.04.1904, Side 15

Vekjarinn - 01.04.1904, Side 15
15 lækningastofunnar. Honura var eitthvað óvenju- lega glatt í skapi, því að hann var að hlægja. Pegar hann kom, bað hann' um reikningabók sína, og sagði mjer um leið, að einhver ríkasti sjúklingurinn, sem hann hafði stundað, heíði kom- ið rjett í því til að borga sjer. „Mjer þótti það skritið að þessi auðmaður skyldi ekki geta lagzt til svefns fyr en bann borgaði þessa skuld og skyldi vera svona seint á ferð,“ sagði hann. Jeg skrifaði upphæðina í bókina, svo bjóst læknirinn til að íara, en sneri sjer allt í einu við í dyrunum og segir: „Það er annars bezt að þjer fáið þessa seðla, jeg get ekki skipt þeim og afgangurinn getur svo biðið þangað til næst.“ Svo fór hann og sá ekki geðshræringu mína. Jeg var gagntekinn af fögnuði; —nú var mjer óhætt. að fara til Kína. — Þessi atburður hefur opt siðar komið í hug minn þegar jeg hef verið í vandræðum, einsamall og peningalítill, lengst upp í Kína. — Nú náigaðist sá tími að jeg færi til Jmnd- úna til að læra þar moira, á stóru sjúkrahúsi. — Þótt jeg hefði þogar reynt mikið af náð Guðs og bænheyrslu við kjarklitla og trúarveika barnið sitt, — það var mikju optar en jeg hef minnst á hjer, — þá fannst mjer samt að jeg gæti ekki farið til Kína nema jeg hefði reynt enn meira og hlotið enn öruggari trú á krapt bænarinnar. — Tækifærið til þess kom af sjálfu sjer. Faðir minn bauðst til að kosta mig í Lund-

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.