Vekjarinn - 01.04.1904, Side 17
17
og hafði þó ebki annan málamat en dökkleitt
brauð, sem kostaði 15 aura.
Jeg ætla ekki að segja frá nema einu atviki,
sem kom fyrir mig í Lundúnum. Maðurinn kon-
unnar, sem jeg hafði búið hjá í Huii, var yfir-
stýrimaður á skipi nokkru, sem fjelag í Lundún-
um átti. Jeg tók á móti mánaðarkaupi hans
fyrir konuna, svo hún þyjfti ekki að borga um-
boðsmanni fyrir það. Einu sinni fjekk jeg brjef
frá henni, þar sem hún bað mig um að ná
mánaðarkaupi hans eins snemma og jeg gæti í
þeim mánuði, af þvi að sjer lagi á því. Mjer
kom þessi bón óþægilega, af því að jeg var að
iesa af kappi tii prófs og mátti sízt missa tíma
til að fara inn í „City“ og sækja peningana. Jeg
hafði þar á móti nóga peninga við hendina til
að senda henni og ætlaði svo að fara eptir prófið
og sækja peninga hennar.
Skömmu fyrir próflð var læknaskólinn lok-
aður einn dag vegna jarðaríarar, og þá hafði jeg
tíma til að fara eptir peningunum. En mjer brá
heldur en ekki í brún, þegar mjer var sagt, að
peningarnir yrðu ekki borgaðir, af því að maður-
inn hefði strokið úr skipními. „Það er æði ó-
þægilegt fyrir mig,“ sagði jeg, „því að jeg er
búinn að borga þessa peninga úr mínum vasa
og konan lians get.ur ekki borgað það aptur. “
Bókhaldarinn vottaði mjer samhryggð sina, en
gat oðlilega ekkort gjört að svo komnu máli. Jeg