Vekjarinn - 01.04.1904, Page 20

Vekjarinn - 01.04.1904, Page 20
20 haldi, enda hefði jeg ekkert til að borga lækni. Hann sagöi að jeg skyldi ekki bera kvíðboga fyrir kostnaðinura, því hatra skyldi annast það. Þegar læknirinn var korainn og hafði heyrt sögu nhna, sagði hann: „Ef þjer hafið lifað reglusörau lífi, þá afherið þjer það ef til vill, en ef þjer hafið drukkið mikið öl eða þessháttar, er engin von um yður.“ Jeg hugsaði með mjer aðmjeryrði varla borin óhófssemi á brýn, þar sem jeg hafði vallra lifað á öðru en vatni og brauði í langan tíma. Jeg sagði lækninum að jeg hefði verið mjög sparneytinn. Hann sagði þá að nú yrði jeg að borða eins mikið af kjöti og jeg gæti og drek'ka portvín daglega. Jeg hafði engan eyrir, en frændi minn sá um það allt. Mjer var umhugað um að foreldrar mínir fengju enga fregn um veikindi mín. Jeg var fyrir bæn og umhugsun orðinn viss um að jeg mundi ekki deyja. En ef góðu foreldrarnir mín- ir fengju að vita um veikindi mín, missti jeg tækjfærið til að sjá, hvernig Guð mundi greiða úr öllu þe-.su, þegar jeg lá þarna peningalaus. Jeg hað Guð um leiðbeiningu, og frændi minn lofaði að skriía ekki foreldrum mínurn um þetta, qg skoðaði jeg það sem handleiðslu Drottins. Dagar og nætur voru hægfara, en loks fór mjer að skána svo að jeg gat stutt mig niður stigann og hvílt mig á legubekknum í stofunni. Um það leyti frjetti jeg að 2 nðrir, sem höfðu flumbrað sig við likskurðinn, væru dánir. — Jeg

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.