Vekjarinn - 01.04.1904, Síða 21
21
var öruggur um að Drottinn ætlaði mjer að íara
til Kína. Einhverju sinni, þegar læknirinn kom
og sá að jeg var farinn að staulast um, sagði
hann: „Þjer ættuð nú að fara uþp i sveit, eins fljótt
og þjer treystið yður og vora þar þangað til þjer
eruð orðinn jafngóður."
Þegar hann var farinn, og jeg lá máttvana
á legubekknum, talaði jeg um þetta við Drottin
og spurði hann, hvað jeg ætti að gjöra. Hann
vissi að jeg var allslaus, og vildi síðtir þurfa að
biðja vandamonn mína um hjáip, því að jeg vissi
að trú mín mundi styrkjast, ef jeg sæi að hjálp-
in kæmi beinlínis frá Drottni vegna bænarinnar.
Hvað átti jeg að gjöra? Jeg beið eptir svari.
í*á kom mjer í hug, hvort jeg ætti'ékki að
vita um laun stýrimannsins, sem jeg hafði ekki
getað fengið áður. Jeg sagði Guði frá því, rninnti
hann á að jeg hefði ekki peninga til að kaupa
vagn þangað, og líklega fengi jeg heídur ekkert,
og bað hann um að gjöra mjer þáð bert, hvort
þetta væri vísbending frá honum eða irnyndun
mín sjálfs. Jeg beið og bað, en varð alltaf sann-
frerðari um að jeg ætti að fara og spyrja eptir
kaupinu í annað sinn.
En svo fór jeg að hugsa um, hvernig jeg
gæti komizt þangað, jeg, sem ekki gat komizt
niður stigann óstuddur, hvernig átti jeg þá að
geta gengið 2 (enskar) milur, því að svo var
langt til verzlunarhússins. í’á komu rnjer í hug
örðjn; Hvers þjer biðjið íöðurhm í míuu' uafni,