Vekjarinn - 01.04.1904, Page 32

Vekjarinn - 01.04.1904, Page 32
32 lotniiigu hjá mjer; jeg sá á því að hann var meira en skapari himinsins. Þessi bók og aðrar fleiri hjálpuðu mjer tii að sjá, reyndar eins og í poku eða hálímyrkri, veru þá, som mjer hafði verið alveg ókunn fyrstu 20 ár æfi minnar. Jeg gat ekki náð í neinn útlendan kristniboða og því voru margar vafaspurningar hjá mjer, og jeg þráði að komast til einhvers lands, sem sendi út kristniboða og þar sem fagnaðarerindið væri prje- dikað. Jeg var farinn að sjá að Guð var himn- eskur faðir minn, og því var ómögulegt að jeg væri skilyrðisiaust bundinn við foreldra mina. Mjer skildist að kenningar Konfutse um skyldu barn- anna hlytu að vera allt of strangar.1) Jeg sagði við sjálfan mig: Guð á meiri kröfu til þín en foreldrar þínir. Og á þeirri stundu hrukku þau sterku bönd í sundur, sem bundu mig við heim- ilið. Jeg fann að jeg varð að ganga einn götu mína og átti fremur að þjóna Guði en foreldrum mínum. Þessar nýju hugsanir gáfu mjer krapt til að segja skilið við ijenshöfðingja minn og yfirgefa heimili og ættjörð um hríð.“ Foreldrar hans voru mjög áhyggjufuli, þegar þau urðu vör við að son þeirra fýsti mjög að fata utan, enda lá'þá dauðahegning við, ef nokkur færi úr landi. — IJað voru engin iikindi til að l) Samkvæmt þeim mega skuldugir feður sclja dætur sínar á hóruhús til að losa sig úr skuldum; sá siður liefur verið algengur í Japan, og er líklega enn.

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.