Vekjarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 34
34
övanur allri stritvinnu. En hann fól sig sínum
„himneska föður," og hugsaði sem svo: „Þótt
ferð mín mishepnist, rnissir ættjörð mín ekkert,
en komi jeg aptur, get jeg vonandi orðið henni
að liði.“
Skipið fór ekki nema til Sjanghaj í Kína,
en Nísíma vildi fyrir hvei n mun komast til krist-
inna landa, og eptir langa mæðu iánaðist honurn
að verða háseti á skipi, sem ætlaði til Ameiíku.
Pað kom við í Hongkong, og þar sá Nísíma í fyrsta
skipti nýja testamenti. Hann var peningalaus;
eptir mikla yflrvegun seldi hann sverð feðra sinna,
sem hann annars át.ti að hera. ‘stöðugt að sið
Japana, og keypti nýja testamenti fyrir andvirði
þess. Hann ias daglega í því upp frá þvi, og
varð gagntekinn af mörgu, sem þar stóð, og þá
einkum Jóh. 3. 16. Það urðu kærustu orð hans
alla æfi og hann 'sagði opt urn þau siðar: „Þau
eru eins og sólin meðal alira stjarnanna, serri
skina frá blöðum Guðs heilaga orðs.“
Ferðin gekk seint. Skipið fór um haustið
1864 frá Sjanghaj og kom ekki til Boston í Ame-
ríku fyr en sumarið eptir. Skipstjóri var góður
við Nísíma á leiðinni, en þegar skipið kom til
Boston, fór skipstjóri í land, en Nísíma varð eptir
um Itorð og átti þá erfiða daga, en loks
sagði skipstjóri útgerðarmanni skipsins frá Ní-
simu. Útgorðarnraðurirm var trúaður inaður og
hjet Hardy. Hann Ijet sækja Nísímu og þegar
hárm heyrði sögu hans, þótti honurn auðsætt að