Vekjarinn - 01.04.1904, Page 36
36
sem þekkja mig, sýna mjer kærleika og hluttekn-
ingu og gefa mjer gjafir. Þeir gjöra það ekki
mín vegna heídur vegna Jesú Krists. Ó, góði
vinurminn, hugsaðu um Jesúm: hann er Ijósið,
sem slcín í rayrkrinu. Það or ekki ijós sólar-
innar, tunglsins, st.jarnanna eða blysanna, heidur
sanna ljósið, sem skin í dimmum og syndugum
heimi, og leiðbeinir oss á veginu til sáluhjálpar.
Kæri vinur, jeg á ekkert, sem jeg got endorgoldið
þjer vináttu þína með; en jeg sendi þjer mynd
af mjer og litla bók, sem heitir: „Áminning um
að lesa í biblíunni.* Jeg bið þig um að lesa hana.
Því miður banna iögin i föðurlandi okkar allan
biblíulestur og eins að dýrka föður vorn, sem
einn er algóður og iniskunnsamur, og hefui- skap-
að oss, elskað oss og sent son’sinn til vor svo
að vjer getum orðið hólpnir. En það sæmir ekki
að hlýða siíkum iögurn, því að þau eru frá djöfl-
inum, höfðingja þessa heims. Vinur minn, íhuga
það sjálfur, hvort íjett sje að hlýða freinur djöfl-
inum en Guði. Vertu ekki áhyggjufullur, þótt
Satan ofsælci -þíg vegna rjettlætisins; Guð raun
varðveitaþigfráölluillu, og jafnvei þótt iíkami þinn
væri deyddur, tæki Drottinn sál þina og þú mund-
ir lifa að eilífu i góða staðnura. Þar skyldi jeg
fús hitta þig. *
Nísíma skrifaði og foreldrum sinum, og þótt
þau skildu ekjd Rristindónisáliuga haná, þótti þeim
vænt um að heyra að syni þeirra liði vel. Faðir
lians skrifaði Hardy, velgjörðamanni Nísímu, og