Vekjarinn - 01.04.1904, Side 40

Vekjarinn - 01.04.1904, Side 40
40 sniði Norðurálfumanna og útlendir kennarar við marga þeirra. Kristindómnum bafði og þokað nokkuð áfram. Fyrsti japánski söfnuðurinn vai' orðinn tveggja ára (stofnaður í Jokohama 1872). Stjórnin var og búin að láta taka brott forboðs- auglýsingarnar gegn kristindómnum, sem áður höfðu verið í hverri borg. Það var látið í veðri vaka, að þær væru samt. ekki numdar úr gildi, en þeim var aldrei beitt framar. Samt setti stjórnin japanska upp við alla kennara við há- skóiana, að þeir mættu ekki minnast á kristin- dóm í þrjú ár. — Clark, náttúrufræðingur frá Ameríku, sem stjórnin vildi fyrir hvern mun fá fyrir kennara, svaraði þessu skilyrði svo: „Það er ómögulegt fyrir kristinn mann, að dvelja 3 ár hjá heiðinni þjóð, og þegja alveg um það, sern hjarta hans er kærast. “ — Hann var tekinn samt, af því að hann þótti svo mikill vísinda- maður, og hann hjelt 2 eða þrjá biblíulestrar- fundi hvern sunnudag við háskólann í Tokio. Annar útlendingur, Jones höfuðsmaður, var kenn- ari við skóla í Kumato. Par sem lærisveinarn- ir skyldu kynnast ritningunni, til þess að geta fremur hrakið kristindóminn. En Jones reyndi í kyrþey að opna augu iærisveina sinna fyiir sann- leika ritniugarinnar, og fór svo að margir þeirra snerust til iifandi trúar, og gjöi'ðu samtök um að verja lífi sínu til að útbreiða kristindóminn. — pvj miður voru aptur margir út.lendu konnararn-

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.